Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Page 218

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Page 218
222 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ur í malarlag það sem er undir miðbænum. Þar fyrir norðan mátti sjá gólfleifar.Við vesturhlið grunns lá neðst stór hella, og var undir henni þró ofan í mölina, og lá ræsi að henni.15 Arið 1962 voru mannvistarleifar á þessum slóðum kannaðar nteð því að bora könnunarholur og taka upp jarðvegskjarna. Kannað var svæðið frá Vonarstræti norður fyrir Gijótagötu og borað allvíða þar sem hægt var að koma því við, á auðum lóðum og á nrilli húsa. Flestar borholurnar náðu niður á möl, en jarðvegur reyndist vera um 1-3 m að þykkt, þykk- astur sunnan við Tjarnargötu 4 og í portinu hjá Suðurgötu 3.16 Hér um bil allsstaðar þar sem borað var fundust einhverjar leifar eftir mannvist. Grjót fannst víða, en litið er um það á þessurn slóðum af náttúrunnar völdum. I fleiri en einni af könnunarholunum mátti sjá gjóskulag það senr kallað hefur verið landnámslagið á töluverðu dýpi. Nokkru norðan við húsið Aðalstræti 16 varð í einni holunni vart við lag senr talið var gólfskán á u.þ.b. 2 m dýpi undir yfirborði.17 Árið 1971 var ráðist í viðanriklar fornleifarannsóknir í nriðbæ Keykja- víkur. Verkið stóð yfir sunrurin 1971-1975. Grafið var á fjórum auðum lóðunr í nriðbænunr, Aðalstræti 14 og 18 og hluta lóðanna Suðurgötu 3- 5. I ljós konr að á öllunr þessunr lóðunr voru byggingaleifar frá ýinsum tínrum.18 A lóðinni Aðalstræti 18 voru leifar byggingar úr torfi nánast beint ofan á mölinni. I þeirri byggingu var eldstæði í gólfi og var því talið að það væri íveruhús. Veggir hússins voru nrjög sundurskornir af undirstöðunr yngri bygginga, en nyrsti lrluti þess var ekki grafinn upp enda lá hann undir húsið Aðalstræti 16.19 Ekki var hægt að tínrasetja torfbyggingu þessa nákvæmlega en hún var reist eftir að hið svonefnda landnánrslag féll, enda var það lag í torfi senr húsið var byggt úr. Þegar uppgröfturinn fór franr lá ekki fyrir nákvænr tímasetning á gjóskunni, en talið að hún hefði fallið nálægt 900. 211 Gjóskulagið hefur nú verið tínrasett til 871 +/- 2.21 A lóð Aðalstrætis 14 fundust leifar byggingar frá 19. öld, en þar undir nrinjar frá tínrunr Innréttinganna. Ekki var grafið á öllu því svæði sem autt var milli lrússins Aðalstrætis 16 og Grjótagötu, aðallega vegna þess að það varð að láta hluta lóðarinnnar næst húsinu óhreyfðan, til að raska ekki þeirri byggingu né hindra starfsenri senr þar fór franr, og einnig var tínri sá er ætlaður var til verksins takmarkaður. Jarðvegssnið virtust benda til þess að ekki væri að vænta frekari mannvirkja á þessari lóð.22 Elstu mannvistarleifarnar senr vart varð á lóðinni Aðalstræti 14 þegar uppgröftur þessi fór franr var veggbútur senr sjá nrátti í sniði við Gijóta-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.