Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Page 219

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Page 219
SKÁLI FRÁVÍKINGAÖLD í REYKJAVÍK 223 götu. Þessi veggur var úr torfi sem ekki innihélt landnámslagið svo- nefnda. Aftur á móti sást landnámslagið liggja að veggnum, og taldi Else Nordahl það sýna að veggur þessi væri eldri en landnámslagið og því eldri en allar aðrar minjar sem kannaðar voru við þessa rannsókn.23 I Suðurgötu 3-5 var grafið á svæði sem var um 15 x 14 m. Á þessu svæði komu í ljós leifar 6 eða 7 bygginga. Elstur var skáli með torfveggj- um og var hið svonefnda landnámslag í veggjatorfmu. Ofan á skálann hafði síðar verið reist önnur bygging minni. Austan við skálabygginguna var minna hús sem túlkað var sem smiðja. Hafði tví- eða þrívegis verið byggt ofan á hana.Yngsta byggingin var lítillega norðar og austar. Allar þessar mannvistarleifar lágu undir gjóskulagi úr Kötlu, sem talið er fallið skömmu fyrir 1500.24 Árið 1983 var gerð rannsókn á lóðinni Suðurgötu 7, á horni Suður- götu ogVonarstrætis, vegna áforrna um nýbyggingu. Þar var á einum stað komið niður á gólflag á töluverðu dýpi, eða um 1,50 m undir yfirborði. Þetta var hluti byggingar, 7 x 3,30 m. Leifar voru af torfveggjum, en ekki eldstæði, og ókunnugt um notkun. Viðarkol úr gólfi hússins voru aldurs- greind til 10. aldar. 25 Fornleifarannsókn var gerð á lóðinni Aðalstræti 8 sumarið 1987 vegna nýbyggingar, og byggingarleifar þar voru taldar frá 18. og 19. öld.26 Síðla árs 1992 voru grafnar allmargar könnunarholur víða í Kvosinni á vegum Árbæjarsafns til að afla betri vitneskju um jarðvegslög og mann- vistarummerki vegna ýmissa framkvæmda sem fýrirhugaðar voru.27 Tvær þeirra voru í gamla kirkjugarðinum á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis og var þar nýleg uppfýlling niður á um 40 cm dýpi, en þá tók við brúnt moldarlag, er virtist óraskað af nýlegum framkvæmdum.28 Þar sem nú er Ingólfstorg voru gerðar sex könnunarholur, en í engri þeirra sáust vís- bendingar um forn mannvistarlög.29 Vorið 1993 var gerð fornleifakönn- un á nyrðri hluta torgsins, norðan við Austurstræti og reyndust elstu minjar þar frá 18. öld.30 Uppgröftur fór frarn á lóðinni Aðalstræti 12 árið 1993. Á suðaustur- liorni lóðarinnar voru varðveittar mannvistarleifar á rúmlega 7 x 2 m svæði. Þar komu í ljós hlutar úr nokkrum byggingum, efst leifar einnar af byggingum Innréttinganna. Nokkru dýpra mátti sjá torfvegg sem stefndi svipað og Aðalstræti, og var talinn frá miðöldum, en ekki varð úr því skorið til hvers húsið hefði verið.31 Þar undir mátti sjá annan vegg með landnámsgjósku í torfi og gólflag sem honum tilheyrði.32 Notkun þess húss er einnig óviss, en uppgrafari taldi að það kynni að hafa verið sjó- búð.33 Gjóskulagið í torfi og kolefnisgreiningar úr gólfi og vegg bentu til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.