Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 2

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 2
2 ar“ og Bjarnar járnsíðu, sonar hans. — Miklar líkur sýnast vera til þess, að ,.Lft.“ hafi við góð rök að styðjast, því að ættartölur og konungaraðir geymd- ust lengi í minni hinna fornu fræðimanna, án þess að rangfærast til muna, og hafa konungatölin á Norðrlöndum alstaðar verið færð í letur á undan sögunum. f*annig höfðu Danir ýmsar ritaðar kon- ungaraðir, áður en Saxi reit bók sina (sjá Lange- beks Scr. r. Dan. I.), og sömuleiðis má sjá að Norðmenn hafa átt ritað konungatal, áður en þ>jóð- rekr munkr reit ágrip sitt af sögu Noregskonunga (sjá Scr. r. Dan. V. 330). Svíar hafa líka allmarg- ar fornar konungaraðir, sem sjá má af Scr. r. Sv. I., en þær sem eru al-innlendar að uppruna, byrja allar á Ólafi skautkonungi, hinum fyrsta kristna konungi Svía, því að frá heiðni hafa Svíar engar frásögur að marki1, svo sem áður er á vikið. þ>essar kon- 1) það er reyDdar til eitt sænskt konungatal (Ser. r. Sv. 2—4), sem nær miklu lengra fram en hin og byrjar á Yngva (Ingo), ættföður Ynglinga, en það Ynglingatal, er þar stendr, er beinlínis tekið eptir »Historia Nor- vegiæ* (sbr. Tímar. V. 171—172 bls.), sem hefir stutt á- grip af Ynglingasögu, byggt á ritum Ara fróða (að ætlun Bugges). Eptir að þetta langfeðgatal Ynglinga 1 Sví- þjóð var á enda, (með Ólafi trételgju), hefir höf. auð- sjáanlega farið eptir einhverjum óljósum munnmælum, þar sem hann telr upp þessa fjóra konunga milli Ólafs trételgju og Ólafs skautkonungs : Inga (sem hann lætr eiga dóttur Bagnars loðbrókar), Eirík veðrhatt (son þeirra), Eir'ik sigrsœla og Eirík ársceta (sem kallaðr er faðir Ólafs skautkonungs og móðurfaðir Steinkels!). það virðist svo, sem hér hafi vakað fyrir höf. nafn hins fyrsta konungs í Svíþjóð, sem átti að hafa heitið Yngvi (Ingi), og svo einhverjar ógreinilegar sögurum þrjá nafn kunna konunga með Eiríks nafni (fyrir kristni), nl. Eirík sigr- aæla, Eirík veðrhatt = Eirik Eymundarson? (sem þurfti svo opt á byr að halda á leiðangrferðum sínum), og Ei- rík ársæla = Eirík Befilsson ? Að þetta sé af innlendrí rót runnið, styrkist heldr af því, að Steinkell, er hóf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.