Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 3
3 ungaraðir hafa þó gengið þar sem annarstaðar á undan sagnarituninni, sem hefst ekki fyr en löngu eptir, að þær voru skrásettar. Af fyrstu málfræðis- ritgjörðinni, sem fylgir Snorra-Eddu, má ráða, að ættvísi hafi hér á landi verið skrásett á undan ann- ari sagnaritun, og mun það alveg rétt, sem Guð- brandr Vigfússon segir (Safn til sögu ísl. I. 279) að ættvísin hafi verið hjá oss grundvöllr og kjarni allrar sagnafræði* 1. Höfundr hinnar áminnstu ritgjörð- ar talar eigi um önnur íslenzk rit en „lög ok ætt- vísi“, „þýðingar helgar11, og „þau hin spaklegu fræði, er Ari þorgilsson hefir á bækr sett af skynsamligu viti“ (Sn.E. II. 12). þ>etta bendir ljóslega á það, að helztu ættbálkar hér á landi hafi þegar verið ritaðir upp, þá er Ari hóf sagnaritun sína, eða að minsta kosti um sömu mundir, og þarf þá ekki að efast um það, að ættir landnámsmanna hafi snemma verið raktar svo rækilega, sem menn vissu bezt, og þær hafa verið undirstaða landnáma-sögunnar, en ná- tengd ættartölum eru konungatölin, svosem Yng- lingatal (sbr. ísl.b.), Skjöldungatal (sbr. Dipl. Isl. I. nýja konungsætt til ríkis í Svíþjóð eptir miðja 11. öld, lét son sinn heita Inga, og heiðingjar í Svíþjóð á 12. öld kölluðu höfðingja sinn, blótmanninn Kol, »Eirík hinn ársæla», líklega eptir einhverjum fornkonunga sinna. það sýnist ekki heldr vera sprottið frá íslenzkum sagna- ritum, sem höf. segir um »Ragnar !oðbrók« og tengdir hans við Ynglinga, og mun þvl mega telja það vott þess, að fyrir utan Island hafi verið til iorn sögusögn um það, að ætt Eiríks sigursæla væri bæði komin frá »Ragnari loðbrók< og Ynglingum. 1) þannig segir í Bisk. I. 91 um þorlák biskup hinn helga (f. 1133): »Sú var þá hans iðja, er hann var á ungum aldri, at hann var löngum at bóknámi, en at riti oftlega, á bænum þess í millum, en nam, þá er eigi dvaldi annat, þat er móðir hans kunni kenna honum : œtt- vísi ok mannfrœðú. 1*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.