Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Qupperneq 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Qupperneq 6
6 með engu móti staðizt, að láta marga liði1 vera milli Haralds hárfagra og Loðbrókarsona þeirra, er herjuðu á Englandi um 870. þ>að er ekki heldr sérlega liklegt, að Oddaverjum um aldamótin 1200 hefði þótt mjög áríðandi, að tengja ætt Haralds hárfagra við Loðbrókarsonu, þar sem þeir gátu rakið ætt sína í beinan karllegg til Haralds hildi- tannar, og mátti þeim nægja sá sómi, að því er forn- öldina snerti, þá er þeir voru viðrkendir frændr Noregskonunga og alment taldir göfgustu menn á landinu. Otrúlegt er, að það hafi fyrst komið upp á 12. eða 13. öld, að einn af sonum Haralds hár- fagra hafi heitið Ragnarr (rykkill), en nafn þetta styrkir óneitanlega þá sögu, að Haraldr hafi verið kominn frá Ragnari2, þvi að nafnið er mjög fátítt 1) Að vísu eru færri liðir milli Sigurðar orms í auga og Haralds hárfagra í nNoregskonungatali frá 1220« og Kagnars sögu loðbrókar (skinnbókinni, að því er Storm segir), en það er ekki mikið að marka, því að þess eru mörg dæmi, að ættliðir hafa af vangá eða misminni fallið úr ættartölum [sbr. Laxd. 3. kap. (Asgeirr á Eyri), Fms. I. 246 (Ólafr) og Nj. k. 9ð (Helgi)] og er hætt við, að hér hafi verið hlaupið frá einum Sigurði til annars (0: frá Sigurði orm í auga til Sigurðar hjartar). En þótt menn vildu fallast á, að hin upphaflega ættartala standi í þessu Noregskonungatali og Kagnarssögu, þá væri samt eptir að sýna fram á, hvernig höfundi hennar hefði átt að koma til hugar, að gjöra Harald hárfagra alveg ástæðulaust að dóttursyni nokkurs (hvað þá heldr hins yngsta) af Loðbrókar sonum, sem fóru hina frægu herferð til Englands, um sama leyti og Haraldr gekk til ríkis í Noregi. 2) þótt annað handrit Fagrskinnu kalli móður Har- alds »Helgu Dagsdóttur, þá er sú sögn ekki sennilegri en hin, sem almennust er, að móðir hans hafi verið Ragn- hildr dóttir Sigurðar hjartar, og er engin ástæða til að halda, að slíkt sé tilbúningr þeirra, er lofa vildu Har- ald eða ættmenn hans, því að svipaðar missagnir finn- ast víða, svosemþá er Ln. 4. 3. og Nj. 134 (135) k. kalla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.