Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 9

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 9
9 systir þeirra Loðbrókarsona, er vér þekkjum frá Englandi, enda er maðr hennar kallaðr „jarl á Eng- landi“. f>að er mjög ósennilegt, að þessi ættartala sé tilbúin, því að Haukdælir þurftu ekki að smíða sér ættartölu frá „Ragnari loðbrók11 til að jafnast við niðja Höfða-J>órðar, úr því þeir gátu sjálfir með réttu talið ætt sína til hans (J>órðar)‘ og því síðr þurftu Sturlungar, óvinir þeirra, að taka ættartöluna gilda þegar i stað. En sizt var ástæða til að fara enn að búa til nýja ættartölu frá „Ragnari loðbrók“ til Víkinga-Kára, langafa Gizurar hvíta, eptir að Haukdælir gátu á svo margan annan hátt rakið ætt sína til „Ragnars loðbrókar“, enda mun enginn ætt- fræðingr hafa búið til þá ættartölu móti betri vit- und, þótt hún sé að öllum líkindutn skökk, en aptr á móti rétt sú ættartala Víkinga-Kára, sem stendr í Vigagl. (5. k.), þviað um ætt Vikinga-Kára eru margar missagnir, og ættfræðingar virðast hafa átt bágt með að koma þvi fyrir sig eða gjöra grein fyrir því, á hvern hátt þeir væru komnir frá Kára: Böðvarr, Eiríkr og Vigfúss, afar Gizurar hvíta, Olafs konungs Tryggvasonar og Víga-Glúms, og einkum sýnast þeir vera i vandræðum með Sigurð (bjóðaskalla), sem stundum er talinn sonr Víkinga- Vára, en stundum faðir hans1 2 og hefir þetta komið 1) Álfheiður þorvaldsdóttir, móðir þorvalds Gissurar- sonar, var komin af Guðmundi ríka, og þú af Höfða- þórði (sjá Bisk. II. 415, 419) og þóra seinni kona hans (móðir Gizurar jarls) var í móðurætt af Oddaverjum, sem bæði voru komnir af Höfða-þórði (sbr Ln. 3. 6) og Har- aldi hárfagra. Jóra Klængsdóttir, fyrri kona þorvalds, var í móðurætt kommr af Breiðfirðingum, eða ætt Olafs hvíta (sbr. Ln. 2 18 og Sturl. I. 6). 2) Ólafs s. Tr. Fms. (1. 66, 251. bls. og II. 210. bls.) kallar Eirík á Ofrustöðum, afa Ólafs konungs, »bjóða- skalla«, og telr þá alla bræðr og sonu Víkinga-Kára t
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.