Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Qupperneq 9
9
systir þeirra Loðbrókarsona, er vér þekkjum frá
Englandi, enda er maðr hennar kallaðr „jarl á Eng-
landi“. f>að er mjög ósennilegt, að þessi ættartala
sé tilbúin, því að Haukdælir þurftu ekki að smíða
sér ættartölu frá „Ragnari loðbrók11 til að jafnast
við niðja Höfða-J>órðar, úr því þeir gátu sjálfir með
réttu talið ætt sína til hans (J>órðar)‘ og því síðr
þurftu Sturlungar, óvinir þeirra, að taka ættartöluna
gilda þegar i stað. En sizt var ástæða til að fara
enn að búa til nýja ættartölu frá „Ragnari loðbrók“
til Víkinga-Kára, langafa Gizurar hvíta, eptir að
Haukdælir gátu á svo margan annan hátt rakið ætt
sína til „Ragnars loðbrókar“, enda mun enginn ætt-
fræðingr hafa búið til þá ættartölu móti betri vit-
und, þótt hún sé að öllum líkindutn skökk, en aptr
á móti rétt sú ættartala Víkinga-Kára, sem stendr
í Vigagl. (5. k.), þviað um ætt Vikinga-Kára eru
margar missagnir, og ættfræðingar virðast hafa átt
bágt með að koma þvi fyrir sig eða gjöra grein
fyrir því, á hvern hátt þeir væru komnir frá Kára:
Böðvarr, Eiríkr og Vigfúss, afar Gizurar hvíta,
Olafs konungs Tryggvasonar og Víga-Glúms, og
einkum sýnast þeir vera i vandræðum með Sigurð
(bjóðaskalla), sem stundum er talinn sonr Víkinga-
Vára, en stundum faðir hans1 2 og hefir þetta komið
1) Álfheiður þorvaldsdóttir, móðir þorvalds Gissurar-
sonar, var komin af Guðmundi ríka, og þú af Höfða-
þórði (sjá Bisk. II. 415, 419) og þóra seinni kona hans
(móðir Gizurar jarls) var í móðurætt af Oddaverjum, sem
bæði voru komnir af Höfða-þórði (sbr Ln. 3. 6) og Har-
aldi hárfagra. Jóra Klængsdóttir, fyrri kona þorvalds,
var í móðurætt kommr af Breiðfirðingum, eða ætt Olafs
hvíta (sbr. Ln. 2 18 og Sturl. I. 6).
2) Ólafs s. Tr. Fms. (1. 66, 251. bls. og II. 210. bls.)
kallar Eirík á Ofrustöðum, afa Ólafs konungs, »bjóða-
skalla«, og telr þá alla bræðr og sonu Víkinga-Kára t