Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 22

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 22
22 Har. hárf. 19. k., 61. bls.), er að vísu all-sennileg og kemr vel heim við tímatalið, þvíað Höfða-þ>órðr mun vera með hinum seinustu landnámsmönnum, og ekki fæddr löngu fyrir goo, en þá er það ekki heldr ósennilegt. að Hróaldr hryggr hafi flúið vestr um haf eptir Hafrsfjarðarorustu (eða jafnvel átt þar heima áðr, sbr. Safn t. s. ísl. I. 198), fengið þar dóttur Bjarnar járnsíðu Loðbrókarsonar (bróður Ing- vars) og átt við henni Björn byrðusmjör, föður Höfða- f>órðar (sbr. Ln. 3. io1). f>etta getr vel staðizt tím- ans vegna, og styrkist af því, að Höfða-þ>órðr var í mægðum við írakonunga, og hefir því líklega komið til íslands vestan um haf. Ættartala Auðunar skökuls kemr og vel heim við þetta, þvíað hafi 01- öf, amma hans, verið systir Ingvars og Bjarnar járn- síðu (hins yngra), einsog áðr er bent á, þá gat Björn sonr hennar verið fæddr um 855, og Auðun sonr hans um 880, og kemr það í engan bága við tímatalið. J>að er ekki heldr á nokkurn hátt ó- sennilegt, að niðjar eða frændr Loðbrókarsona þeirra, er herjuðu á England 855—78, hafi getað komið til íslands, þar sem slíkr fjöldi landnámsmanna var 1) Sturlubók Ln. telr Höfða-þórð 3. mann frá Birni járnsíðu, en Hauksbók og Njála bæta við einum lið, en kemr ekki saman um nafn hans, og virðist honum vera ranglega skotið inn í (úr kvennleggnum ?). Ef það þykir of djarfleg getgáta, að munnmælin (sagnamennirnir) hafi gjört mág (tengdason) Bjarnar Járnsíðu að syni hans, þá má taka það til samanburðar, að Erlendr frá Kol- bein8Stöðum er í Bisk. II. 419 kallaðr þorvarðsson, í stað þess að hann var mágr (tengdasonr) þorvarðs Lopts- sonar. í Eg. 39. k. er þóroddr Hrísa-blundr kallaðr sonr Geirs hins auðga, en Ln. 1. 20 telr hann eigi með son- um Geirs, heldr er hann þar talinn niðji Bergdísar Geirs- dóttur. Flest handrit Njálu kalla þorgeir gollni, föður Njáls, »þórólfsson«, í stað þess að hann var raunar systursonr og fóstrsonr þórólfs (Ln. ð. 2).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.