Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 39

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 39
39 „Ragnari loðbrók-* hafi upptök sín frá tveimr ósam~ tíða mönnum1. 1) Að vísu er #Ragnarr !oðbrók« allajafna kallaðr Da?iakonungr, enda voru Loðbrókarsynir danskir víking- ar, en af »Sögubroti« er svo að sjá, sem Sigurðr hringr hafi haft aðalaðsetr sitt í Vestra-Gautlandi, og mætti því ætla, að Ragnarr, sonr hans, hefði líka setið þar, enda vísar það líka í sömu átt, sem gefið er í skyn í upphafi »þ. af Ragn.-s«. (Fas. I. 345,VA. I. m. 59), að Herröðr jarl hafi verið í Vesta-Gautlandi honum til að- stoðar í ráðagjörð og landstjórn, og einkanlega það sem seinna kemr í sama þætti (2. kap.), að synir Ragnars hinir yngri hafa lagt undir sig mikinn hluta Danaveld- is, og ívarr sezt með bræðrum sínum að Hleiðru á Selundi, móti vilja Ragnars, sem hefir þá hlotið að sitja annarstaðar, enda lætr hann seinna búa út herskip í Líðum á Vestfold. f>að er líka í sjálfu sér líklegast, að þeim konungi, er ráðið hefði bæði fyrir Svíaveldi og Dana og nokkrum hluta Noregs, hefði þótt hentast að sitja í Vestra-Gautlandi, þvíað það lá miðja vega milli landanna, þar mættust þjóðirnar við Gautelfarminni, og þar komu seinna saman konungar hinna þriggja ríkja á Norðrlöndum (Laxd. 12. k. Fms. X. 334. 339, Hkr. 653. bls.). Nú er það merkilegt,( að hið eina danska konungatal, sem nefnir Ragnar Alfsbana meðal Dana- konunga, hefir í upphafi fylgt Skáneyjarlögum og er talið skánskt að uppruna (Langebek : Scr. r. Dan. 1. 27, P. G. Thorsen om Runernes Brug etc. 45. bls.) og er hann þar kallaðr »vaidghe« ( = vældige?). Af þessu kynni að mega ráða það tvent: 1. að minning hans hafi haldizt betr við á Skáni en í öðrum hlutum Danaveldis, sem eðlilegt var, hefði hann ráðið sérstaklega fyrir (Vestr-)Gautum (ásamt Víkverjum og Skánungum) og haft aðsetr í Gautlandi. 2. að hann hafi haft mikið ríki til forráða (eða jafnvel verið yfirkonungr á Norðrlöndum), þar sem hann er kall- aðr »voldugr«. — En það sýnist víst, að hann hafi ekki setið að Uppsölum, þvíað fiysteinn beli Svíakonungr var samtíða honum, ogBjörn járnsíða er talinn fyrstr Uppsala- konungr þeirra langfeðga (sbr. Herv. XVI. k. (Fas. VA. I. iv. 53) Fms. I. 115, f>. af Ragn-s,. III. k., Fas. VÁ. I. iii. 67), við Hkr. 277. bls.). — í skánska konunga- talinu, sem nú var getið, er nefndr »Björn Jarnsithe«, þar sem önnur dönsk konungatöl nefna að eins Björn (nokkr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.