Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 43

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 43
43 ólfr voganef talinn sonr Hræreks slöngvanbaug'a, Haraldssonar hilditannar (Ln., 5. 1 (Sturlubók og Hauksbók) sbr. Dipl. Isl. 1. 505), eða J>rándr hinn gamli faðir f>órólfs og sonr Haralds hilditannar, Hrærekssonar slöngvanbauga (Njála 25. k. sbr. Ln. 5. 1 (Melabók)), og mætti geta þess til, að hér væri nokkrum liðum slept úr, eins og mörg dæmi eru til, og miklu hættara var við, heldr en hinu, að liðum væri skotið itin í, eins og liggr i hlutarins eðli (sbr. Safn I. 279). f>að verðr því að nota hinar fornu ættartölur með mikilli varúð, ef menn vilja styðjast við þær til að reikna, hvenær einhver fornaldarhetja hafi verið uppi, og að segja, hverjar ættartölur séu áreiðanlegar, og hverjar ekki, verðr ætíð hinn mesti vandi, en það er eigi heldr vandalaust að segja, hverjar fornar sögusagnir séu áreiðanlegar, oghverj- ar ekki, heldr verðr jafnan margt af því, sem sagt er um það efni, tómar tilgátur. Og sú tilgáta er ekki djarflegri en sumar aðrar, að það sé sú tilhæfa i sögunum um ívar viðfaðma, Harald hilditönn, Sigurð hring og Ragnar son hans, að þeir hafi ráðið fyrir miklu ríki á Norðrlöndum á 7. og 8. öld, sem síðan hafi sundrazt, og synir Ragnars fæstir setið að löndum sínum i friði og næði1, heldr verið lengst æfi sinnar herkonungar og sækonungar (eins og Herv. segir um Refil, son Bjarnar járnsiðu) 1) Að mjög hafi verið róstusamt í Danmörku og enda víðara á Norðrlöndum um mestan hluta 9. aldar, og hver konungrinn rekið annan frá ríkjum, má sjá bæði af útlendum árbókum og kirkjusögu Adams frá Brimum, og að þar hafi verið smákonungar (undirkonungar ? her- konungar ?) fleiri en nefndir eru á fyrra hluta aldarinnar, virðist jafnvel mega ráða af því, að í hinni miklu herferð til Englands 866—70, er Loðbrókarsynir tóku þátt í, koma fram margir konungar alt í einu, er sýnast flestir hafa verið frá Danmörku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.