Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Qupperneq 44

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Qupperneq 44
44 enda hafi hin eiginlega víkinga öld hafizt á dögum þeirra1, og hafi þeim svo í munnmælum verið ruglað 1) Hver veit, nema Eagnarssynir hafi ráðið fyrir hern- aði þeim á Suðr-Frakklandi (Aquítaníu), sem Alcuin getr um árið 799 (Storm : Krit. Bidr. I. 13), og hafi þessi árás á ríki Frakka staðið í einhverju sambandi við hina síðust mótstöðu (Norðr-)Saxa (798—99) gegn Frakka- konungi (Karli mikla), sem buast mátti við, að höfðingj- ar á Norðrlöndum mundu ekki láta alveg hlutlausa? Or- sakirnar til víkingaferðanna eru eitt ágreimngsefnið milli sagnfræðinga nú á tímum, og hefir Storm sýnt fram á það með Ijósura rökum (Krit. Bidr. I. 22—33), að ekki sé að henda reiður á þeirri sögn Dúdós (sem Steeustrup hefir tekið góða og gilda), að víkingaferðirnar hafi risið af of- mikilli mannfjölgun á Norðrlöndum, sem aptr hafi komið til af almennu fjölkvæni og frillulífi. En Storm lætr að mestu ósagt um orsakirnar til þess, að víkingaferðir ve3tr og suðr um haf fóru að tíðkast seint á 8. öld, og urðu síðan svo almennar, sem kunnugt er, nema hvað hann bendir á sambandið milli víkingaferðanna suðr um haf og ófriðarins milli Frakkakonunga og Danakon- unga, einsog áðr er á vikið (Tímar. X. 103). En mundi það ekki hafa getað verið aðalorsökin til þessara tíðu her- ferða frá Norðrlöndutn til kristinna landa, að hinir heiðnu Norðrlandabúar hafi vakizt og espazt til mótstöðu gegn útbreiðslu kristninnar við Saxastríð Karls mikla og of- sóknir hans gegn trúarbræðrum, nágrönnum og frændum Dana? Víst er það, að víkingaferðir Norðmanna til Englands hefjast ekki fyr en á seinasta ártugi 8. aldarinn- ar, en verða brátt svo almennar, að Karl mikli lætr setja öflugar varmr gegn árásum víkinga árið 800. Víkingar þeir, sem fyrst sækja vestr um haf, ráðast einkum á klaustr og kirkjur, og mun það ekki hafa komið eingöngn af því, að þar var févon, heldr meðfram af trúarhatri. þannig virðist mega rekja upptök víkingaferðanna vestr og suðr um haf til andlegrar hreyfingar hjá Norðrlandaþjóð- um, og hefði nú mikill hluti Norðrlanda staðið í stjórn- legu sambandi um þær mundir, mátti búast við því, að hreyfing þessi breiddist því fljótara út, og það var eðli- legt, að frægðarorð víkingaldarinnar festist seinna meir ekki sízt við þá, er höfðu hafið upp merki heiðindómsins gegn ofrefli kristninnar og borið fyrstir manna herskjöld gegn hinum skæðu óvinum heiðninnar í »Suðrríki«. Hafi ív-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.