Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 46

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Side 46
46 aldamótin 800, og var þá uppi konungr sá í Dana- veldi, er Guðröðr (Godefridus) hét, og virðist hann að minsta kosti hafa ráðið fyrir Jótlandi og Vest- fold í Noregi, en danskir og norskir sagnaritarar nú á dögum eru ekki ásáttir um, hvort hann hafi verið danskr að ætt eða Norðmaðr, enda er ekki auðvelt að fullyrða mikið um slfka hluti, þar sem við lítið annað er að styðjast en frásögn útlends rithöfundar (Einhards), sem hafði mjög ófullkomna þekkingu á afstöðu Norðrlanda og högum Norðr- landa-þjóða, og vissi t. d. ekki, að nein sú þjóð væri meðal þeirra, er Norðmenn kölluðust sér i lagi. J>ó er sú tilgáta Norðmanna (Munchs og Storms) óneitanlega mjög sennileg, að Guðröðr þessi* 1 sé »Erieus« (Eirík), er gjörðust höfuðsmenn að því, að ráða lönd undan Bagnarssonum, en féllu fyrir þeim við Slésvík, og virðist sögn þessi ekki vera nein markleysa, þvíað Saxi segir, að til merkis um orustuna séu haugar og örnefni kend við »Syvardus«. Mætti ímynda sér, að hér væri átt við Sigfröð þann, er árbækr Frakka nefna, en hverfr úr sögunni 798. Hefði hann verið af ætt Ynglinga og Eiríks konungs á Vestfold (Yngl. 51. k.) var ekki ólíklegt, að haun hefði átt bróður eða frænda að nafni Eirík. Sum dönsk sagnarit (svosem »Brev. hist.« og Saxi) setja »Eirík Danakonung« í náið samband við Sigurð Bagnarsson, og má vera, að það sé af þeim rótum runnið, að Sigurðr hafi átt dóttur Eiríks þess, er féll fyrir Bagnarssonum, þvíað Sveinn yíkason segir, að Sigurðr hafi felt Danakonung frá ríki og gengið að eiga dóttur hans, og sögur vorar (Fms. I. 115) láta Sigurð eiga Blæju, dóttur Ellu konungs, er hann og bræðr hans sigruðu og drápu. 1) Hvernig Guðröðr hafi komizt til valda í Danmörku, og hvort hann hafi verið nokkuð skyldr eða tengdr hinum fyrri Danakonungum eða Sigurði ormi 1 auga, sem sögur vorar kalla konung í Danaveldi, það er alt tóm ráðgáta, sem enginn getr leyst úr (sbr. Tímar. X. 96. nm). Eins er alt vafasamt um suma eptirkomendr hans, t. d. Harald þann, er fyrstr Danakonunga tók við kristni (826) og ætt- menn hans, er töldu sig í ætt við Harald (»Herioldus«) nokkurn, formann Guðröðar (ef til vill Harald granrauða,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.