Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 57

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 57
57 norrænnar ættar1, með því að vér vitum, að föður- ætt hans var sænsk, en þetta er samt alveg- óvíst. Garðarr Svafarsson, er fann ísland (að sögn Sturlu fyrstr Norðmanna), var sænskr að ætt og" fæddr i Svíaríki, en hann virðist hafa átt heima í Danmörku2, þvíað Sturla segir, að hann hafi átt jarðir „á Sjólandi“ (Ln. i. i), og Uni sonr hans,' er nam land i Austfjörðum (Ln. 4. 4), er kallaðr „hinn danski“. f>ó hefir Uni verið kunnugr Haraldi kon- ungi hinum hárfagra, er hann fór með ráði hans til íslands til þess að fá landsmenn til að ganga á hönd konungi, og bendir þetta ásamt öðru til þess, að þeir feðgar hafi mjög farið milli landa, sem kaup- menn eða víkingar eða hvorttveggja, eins og marg- iráþeim tímum. Sonr (sonarsonr ?) Una var Hróarr Tungugoði, mikill höfðingi, er átti Arngunni, systur Gunnars að Hlíðarenda (Ln, 4., 4. 11). þórir snepill, er nam Fnjóskadal, hefir líklega verið sænskr að móðurætt3, þvíað svo er sagt, að Ketill brimill, faðir hans (víkingr mikill, er fór til 1) Verið getr, að Halla hafi verið frændkona Héð- ins í Sóknadal, fóstra Signýjar, er Öpdóttr kráka átti. A það benda helzt nöfnin Héðinn, Ornólfr og undóttr (er sýnast sameiginleg fyrir ættirnar, sbr. Ln 3. 9; 2. 19. 21 og 3. 15), og svo var fólk þetta biisett sunnantil og austantil í Noregi og veuzlað mótstöðumönnum Haralds konungs (Ln. 3. 12, Grett. 7. k.) 2) Náttfari, er kom út með Garðari, og varð hér eptir, hefir líklega verið annaðhvort sænskr eða danskr, enda er nafnið mjög fátítt. (í sögu Herröðar og Bósa (Fas. VÁ. IH. 243) eru nefndir Dagfari og Náttfari, synir Sæfara jarls á Smálöndum og hirðmenn Haralds konungs hilditannar). 3) |>að er eigi ólíklegt, að þórir hafi komið hingað úr víkingu, og verið kunnugr í Danmörku, með því að bústaðir hans og þorkels sonar hans voru nefndir eptir tveim frægum stöðum í Danaveldi (Lundr og Hleiðrar- garðr).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.