Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 72

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 72
72 Hér hefir nú verið leitazt við að sýna fram á, að ættartölurnar geri vel verið réttar í öllum aðalat- riðum, og að Hkindi séu til þess, að Ragnarr og synir hans hafi verið uppi á seinni hluta 8. aldar, að ríki þeirra hafi náð yfir mikinn hluta Norðrlanda, að minsta kosti að nafninu til, en aðalstöðvar þess verið í Vestra-Gautlandi og Víkinni, og að hin mikla hre}rfing hjá Norðrlandaþjóðum, er kom fram í víkingaferðunum vestr og suðr um haf, muni hafa átt helztu upptök sín að rekja til þeirra, og því hafi þeir síðar orðið aðalhetjur víkinga-aldarinnar í munn- mæiunum. Sumt af þessu vil eg samt ekki telja nema sennilegar getgátur, en hinu vil eg halda fast fram, að ættartölurnar frá Ynglingum og Ragn- ari séu hvorki tilbúnar at norrænum hirðskáldum (einsog Munch og Jessen hafa haldið) né af íslenzk- um ættfræðingum (einsog Storm heldr um allar ætt- artölur frá Ragnari), heldr séu þær runnar frá forn- um arfsögnum, sem gengið hafi i Víkinni og víðar áðr en ísland bygðist, en flutzt síðan þangað með landnámsmönnum, sem komnir voru frá þessum ættum eða við þær riðnir á einhvern hátt (svosem Breiðfirðingum, niðjum Rögnvalds Mærajarls, Braga skálds hins gamla o. s. frv.). Sögurnar um Ragn- ar og ætt hans eru þannig að minni ætlun ekki komnar frá Dönum til Noregs og þaðan til íslands, eins og dr. Jessen hyggr, heldr jafn upphaflegar l Noregi, Gautlandi og Danmörktt, og fluttar með landnámsmönnum frá Noregi og Gautlandi til ís- lands. J>annig er það i engan stað óeðlilegt, þótt fornir islenzkir sagnamenn hafi vitað ýmislegt fleira um fornsögu Norðrlanda en Danir, þvíað íslending- ar hafa eflaust haldið betr við arfsögnunum hver í sinni ætt, þótt auðvitað sé, að þær hafa stundum nokkuð aflagazt og blandazt hjá þeim, einsog hjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.