Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 77

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 77
77 sé á báðum stöðum talinn móðurfaðir þeirra. Eptir sögum vorum var Ragnarr sonr Sigurðar hrings, víkverskr að móðurætt, og þótt Saxi geti þess ekki, þá er Ragnarr samt hjá honum talsvert riðinn við Noreg i æsku. Hvernig sem öllu er á botninn hvolft, mun það ekki verða sannað, að hin íslenzka sögusögn um ætt þessa sé ómerkari en hin danska, þótt eigi verði hún heldr talin áreiðanleg saga, eða fullgild í sögu- legum skilningi. Svo mikið virðist þó mega ráða af íslenzku arfsögninni, ásamt ýmsum öðrum atvik- um, að konungar, sem áttu mest kyn sitt í löndun- um fyrir norðan og austan Jótlandshaf, og sátu helzt á Gautlandi (hinu vestra) og í Víkinni, hafi um tíma orðið mjög voldugir, haft yfirráð yfir Dönum og verið taldir yfirkonungar á Norðrlöndum. Síðan virðist ríki þeirra hafa skipzt í Svíaveldi og Dana- veldi, Svíakonungar reynt að halda nafninu yfirkon- ungar, en Danakonungar yfirráðum yfir Víkinni, og þannig verið ástatt á Norðrlöndum við upphaf sögu- tímans, eða snemma á 9. öld, þegar víkingaferðir vestr um haf voru nýbyrjaðar, en meginupptök þeirra virðist mega rekja til stöðva „Ragnarsættarinnar“ umhverfis Víkina. f>annig erum vér þá komnir að þeirri niðrstöðu að flest vísi til þess að Víkin, miðbik Norðrlanda, hafi í fyrnd'nni verið átthagar voldugra höfðingja og víðfrægra afreksmanna, og að það hafi einkan- lega verið Vikverjar og Vestr-Gautar (við Jótlands- haf=„Sægautar“ i Beowulfskvæði), er komið hafi vikingaferðunum í fast horf og átt mestan þátt í þeim lengi framan af1, svoað hér rekr þá á endanum að 1) Erá Víkinni var ætt Haralds hárfagra, þaðan (eða af Upplöndum) voru þeir þorgisl, Ólafr og Ivarr, er komu fótum undir veldi Norðmanna á Irlandi, og þaðan mun líka hafa verið Eögnvaldr Hálfdanarson og synir hans,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.