Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 97

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 97
97 þá kallað að reka upp hurff, hrinda upp hurð og Ijúka upp hurð (sbr. ,yppa hurðum'), og var þá sagt að hurð lyptist eða gengi upp. ,Að loka‘ var kallað að reka aptr hurð, reka húrð á klofa, Ijúka hurð á klofa, og var þá sagt, að hurð félli eða gengi aptr. £>á er lokað var, var kallað, að hurð væri hnigin á klofa eða hurð væri í gcettum. Væri hurð lokað til hálfs, var kallað, að hún væri hnigin á miðjan klofa. Síðar varð það tízka, að hurðinni, eða hleran- um (hleðanum), var rennt til hliðar — og kynni þá mega kalla hana ,rennihurð‘, til greiningar frá felli- hurð —, og rann hún þá í greyping í dyratré og þröskuldi eða, ef gætti voru á felld, í bilinu á milli dyratrés og þröskuldar að utan, en efra og neðra gættitrés að innan. Var þá enn umbúningrinn, er hurðin rann í, þá er lokað var, kallaðr klofi, en umbúningrinn hins vegar, er hurðin rann í, er opnað var (eða rann úr, er lokað var) hét gátt eða gættrx. Sömu orðtæki héldust þó að mestu um að opna og loka, svo sem að hurð gengi upp, er opnað var, þó að eigi væri henni þokað upp, heldr til hliðar. Var þá kallað, að hurð væri á klofa, er hún var lokuð, en að hún væri á gátt eða á gcetti2 (af ,gættr‘), er hún var opin. J?á stóð hurð eins, er hún var opnuð á miðja gátl eða lokuð á miðjan klofa ( = hálfopin), Enn var sagt um rennihurð, að hún væri hnigin á klofa (=- lokuð), og dr. V. Gf. hyggr, að einnig hafi 1. Höf. hefir nefnifalls-myndma ,gættil 2 (kvk), sem naumast er rétt. — Gáttir (flt., eða gœttar?) merkir vanalega dyr. 2. Einnig var kallað, að hurð vseri á skíöi, er hún var opin; en eigi fullljóst, hvað kallað hefir verið skíö eða dyrskíö. Vera má, að það merki tré, er hurð nam við, þá er hún var rekin á gátt, svo að hún gengi eigi úr gættum. Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags XJ. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.