Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 109

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 109
109 öruggur til allra mála. Dr. Grímur Thomsen hefir lýst honum vel í ísafold VI, 1879, bls. 115—116. Sem dæmi uppá skaplyndi Bjarna er sú sögn sögð um hann, að karlmannlega yrði hann við því, er hann frétti lát Páls sonar síus. Bjarni átti Hólmfríði, dóttur Páls lög- manns Vídalíns, og hét Páll sonur þeirra eptir honum ; var hann hinn efnilegasti maður til fróðleiks ; hann dó í Leipzig á jpjóðverjalandi. Var Bjarni þá staddur á alþingi, þegar honum kom dauðafregnin, og var þá albú- inn að ganga til dóma að fylgja málum sínum; sáu menn honum lítt bregða og ekki fanst á honum um daginn, nema að hann þótti nokkuð fastmæltari en vandi hans var, og að allir hnappar höfðu sprottið af frakka hans. Bjarni er prókúratorinn, sem Skúli nefnir hér. Vísuorðin: Dimt menn sögðu Dals við á, drýgir hún Grýla fleira, minna menn á vísur nokkrar eptir Pál Vídalín, og er eins og Skúli sé að brigzla Bjarna um teingdir hans við Pál og minna á slægð hans, því að Páll var kallaðnr nokkuð blendinn um sína daga og var þó meira gert orð á því, en raun var á, og virðist Bjarni Halldórsson hafa verið fullt svo blendinn. En vísur Páls, sem hér virðist vera átt við, eru Draugavxsur hans : 1. Um haga draugar sveipa sér svo sem eldibrandar; þykir gaman að þessu mér : það eru danskir fjandar. 2. Hvað viltu nú hingað inn ? Hvað ber þér til rauna ? |>ú ef kemur í þriðja sinn, þér skal eg fullu launa. 3. Dimt mér þótti Dals við á, dró að gaman af hálfu, að mér sóttu þrjótar þá þrír af Satans álfu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.