Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 12

Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 12
132 til bana og frysta í gegn. Vera má, að hún muni þó eftir þessu, en að hún láti það ekki á sig fá. Steggi og kvennfugl sitja sitt á hvorum hávaða, horfast í augu og gera sér tæpitungu hvort við annað. En um leið og þau horfast i augu, horfa þau beint inn í sælunnar heimkynni — inn i einveldi ástarinnar. En smámsaman skjótast þau á flug í misháum, bogadregnum línum. Svo drepa þau sér skyndilega niður, tína sinustrá í nefin og hárslæðing af búfénu og skjótast með inn i holur sínar, þar sem þau hafa dyngjur sínar í sniðum. En áður en þau stinga sér á hvarf í holumunnann, skygnast þau í allar áttir, snúa upp á hálsinn, og skima kring um sig og gæta vandlega að, hvort eitt- hvert óvinarauga sé ekki í nánd, sem fylgi þeim eftir. Þau hafa strengt trúnaðarheit sín í viðurvist vorgyðjunnar. Sameiginlegur vilji beggja gaf þau saman í hjónaband, sem haldast skyldi til þess, er ungarnir kæmust á fót og flug. Þessi fiðruðu guðsbörn hafa einn gest að eins í boði sínu — hamingjuna. * Rjúpurnar bæla sig á fönnunum og lúpa sig niður. Þær eru ekki enn þá orðnar svo dökkar á dúninn, að þeim sé óhætt á auðu flákunum fyrir háltbróður sínum, valnum. Vaninn er lika búinn að hagspekja þær á fönninni. Fannirnar eru orðnar rjúp- unum kærar og rjúpurnar fönnunum skuldbundnar; því að þegar hríðin skefldi yfir þær í skjólleysu vetrarins, sátu þær i holunum dægrunum saman, þangað til forðabúr þeirra (sarpurinn) var tæmt og sulturinn rak þær á fætur. Þó eru nú kvennrjúpurnar teknar að búast til brottfarar frá þeim, — búnar að skifta litum í vöngunum og setja á sig konu- strútinn gráa. Þær eru gæfar, nálega sem alifuglar, og óttast ekki manninn, fremur en hann væri verndari þeirra og bjargráður. Þó skaut hann þúsundum þeirra bana i brjóst á síðasta hausti, og engu færri haustin þar áður. Og auk þess særði hann fjölmargar holundar- sárum, sem þær fengu bana af, og urðu svo hröfnum og refum að bráð úti um víðavanginn. Skyldu þær vera búnar að gleyma þessum meingerðum? Eða eru þær svona sáttgjarnar? Hvort munu þær hyggja, að hann hafi bætt ráð sitt síðan? Sé svo, þá hefir þeim skjátlast hraparlega; því að fyr mun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.