Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Side 22

Eimreiðin - 01.07.1899, Side 22
142 mig núna, svo sterkan, veikan hug, sem ég ber nú til þín, vina min. Ef ég bæri nú óskasteininn i lófa mínum, skyldi ég gera mig að engli — að varðhaldsengli þínum. Þá gæti ég verið hjá þér hvern dag og hverja nótt, setið á rekkjustokki þínum og staðið við höfðalag þitt, óhultur og ósýnilegur. Ég myndi ekki sakna líkamans; því ást mín er ekki líkamleg. Bráðum loka ég augunum og svefninn skefur lífstein í hol- sárið, sem vakan megnar ekki að græða né taka úr verkinn. Vera mín líður þá inn fvrir landamærin, inn i lognöldu hins hulda hafs, sem liggur og bærist undir yfirborði hlutanna. Ég get lokað augum minum og eyrum mér að skaðlausu. Ég sé og heyri eins fyrir þvi. Vitund mín verður þá öll að einu ógreindu skilviti. * Gott er að vera á leiði þínu, mamma. Ég þekki engan stað jafngóðan, sem mér er heimilt að koma á — engan stað, sem liggur jafn-nærri fyrirheitna landinu. Það er ekki hátt. En þó er frá því það bezta útsýni, sem ég hefi notið. Ég sé djarfa fyrir landinu sunnan og ofan við kirkj- una. Ég sé bláma fyrir móðunni, sem engin járnbrú verður lögð yfir, en sem þeir menn fá auðveldan flutning yfir, sem minsta búslóð hafa í eftirdragi. Mamma! Gott er að hafa leiðið þitt undir höfðinu. En betra verður þó hitt: að hafa höfuðið undir því. fá getur ekki voriö orðið að hausti. Lausaleiksbarnið. (Eftir Carl Ewali, úr »Sulamiths Have«.) Einu sinni var aðalsmaður, sem feldi ákafa ást til stúlku, er hann gat þó ekki átt, af því hún var fátæk og af lágum stigum, en hann sjálfur sökum æsku háður frændum sínum, sem með engu móti vildu leyfa, að þessi ráð tækjust.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.