Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Síða 40

Eimreiðin - 01.07.1899, Síða 40
iéo ég tilheyrði. En samt treysti ég mér vart til að ná kosningu, nema ég njóti hjálpar og fulltingis yðar ráðherranna.« »IJað er svo — en hvernig getum vér orðið yður að. liði ?« »Það er algerlega á yðar valdi, hvort ég kemst á þing eða ekki. Stefnuleysingjar eru harðsnúnir, og gera oss alt það ógagn, sem þeim er unt. Ég þarf fjárstyrk — — einhversstaðar að. Og svo þarf ég að hafa vissu fyrir, að ég komi einhverju til leiðar, ef ég kemst á þing.« »Rétt er það. Vilja kjósendur yðar í bænum fá nokkru sér- stöku komið til leiðar?« »Skotvirkin fyrir ofan bæinn eru í mesta ólagi, og þurfa um- bóta við.« »Segið kjósendum yðar, að það skuli verða gert. Skotvirkin í ólagi. Það er fyrirtak. Við skulum senda verkfræðinga til þess að yfirlita, hvað gera þurfi, og stilla svo til, að þeir komi til bæjarins rétt áður en kosningar fara fram. Eruð þið hinir því ekki samþykkir?« ‘ »Jú,« sagði Elliott. »En því þá ekki að láta til skara skríða og umbæta virkin eins og þarf?« »Eruð þér genginn frá vitinu Elliott,« sagði stjórnarformaður- inn. »Hver er að tala um að umbæta virkin? Það á að skoða þau og annað ekki. Ef við förum að umbæta þau, þá töpum við því kjördæmi við næstu kosningar.-----------Hvað oft hafa annars verið sendir verkfræðingar til þess að yfirlíta verkið og gera áætlun um kostnaðinn?« »Tvisvar. Einu sinni fyrir hverjar kosningar.« »Það má gera það einu sinni enn. Þér getið sagt kjósendum yðar, Mr. Johnson, að stjórnin hafi tekið vel í málið, og muni senda menn til að gera áætlun um kostnaðinn. Nokkuð annað, sem vér getum gert fyrir yður?« »Mig langar mjög til að stofnsetja nýlendu fyrir landa mína einhversstaður í Kanada. Þeir eru allfjölmennir í ríkinu, en mjög dreifðir og óánægðir. Ef ég kemst á þing, þá vildi ég mega vænta fylgis yðar til þess að taka frá landspildu, sem eingöngu væri ætluð þeim til landnáms.« »Það mun ganga greitt. En eruð þér viss um, að landar yðar fylgi yður við kosningarnar?« »Það gera þeir — sérstaklega ef ég get fullvissað þá um, að nýlendan verði stofnuð.«
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.