Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Side 41

Eimreiðin - 01.07.1899, Side 41
i6i »Þér vitið, að stjórn vor er að mæta allmikilli mótspyrnu út um ríkið. Hafa landar yðar orðið þess áskynja?« »Því er ver, að slíkar raddir hafa látið til sín heyra. En þær eru fáar, og vonandi að takast megi að þagga þær niður.« »Gott er að heyra það. Flokkur vor í Halífax styður yður að líkindum með fjárframlögum.« »Eitthvað lítilsháttar — en ekki nóg. Þegar maður þarf að smala — humm — atkvæðum, þá kostar það peninga. Við eyddum meira en þúsund dollurum í að koma honum Smith sáluga að.« »Já, og er ekki mikið. En í því efni getum vér nú síður hjálpað yður. — Hvað mikið þurfið þér?« »Þúsund dollara, að minsta kosti. Ég þarf að kaupa mér fylg- ismenn. Svo þarf ég að kaupa blað, til að mæla fram með mér, og fleira og fleira. Nei, ég get ómögulega komist af með minna en þúsund dollara.« »Ö, — hvað blaðið snertir, þá skulum við gefa því arðsamar auglýsingar um Kanada, og jafna það á þann hátt. En styrktar- menn yðar — hvernig væri að gera þá að agentum og gefa þeim rífleg laun fyrir að fara til föðurlands yðar og smala löndum yðar vestur um haf?« »Agæt hugmynd — hreint ágæt. Það er fyrirtak. Stofna nýlendu og senda þá heim. — Þér eruð sannir mannvinir. — En — þrátt fyrir það þarf ég að verða yðar hjálpar aðnjótandi til þess að fá fjárstyrk úr kosningasjóði flokks vors.« »Þér viljið fá meðmæli vor til þess.« »Ef yður mætti svo þóknast.« »Flokkur vor hefir að sönnu sérstakan sjóð, sem vér verjum eingöngu til að hjálpa mönnum vorum til að ná kosningu. Sá sjóður hefir myndast og verið viðhaldið með frjálsum samskotum frá vorum beztu mönnum. Þeir einir geta notið styrks úr þeim sjóði, sem vér erum vissir um að veiti oss örugt fylgi. Ef vér mælum fram með því, að þér fáið fjárstyrk, þá krefjumst vér þess af yður, að þér fylgið oss í öllum þeim málum, sem flokkur vor kynni að vilja koma fram á þingi. Ef þér gerið það, og kostið kapps um að halda löndum yðar í flokk vorum, þá munuð þér aldrei fá ástæðu til að iðrast þess.« »Eg geri það. Það er sjálfsagt. Mér er svo kunnug flokka- skifting í stjórnmálum hér í landi, að ég veit, að hver, sem tekur þátt í stjórnmálum, verður að fylgja örugt þeim flokknum, sem ii
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.