Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Síða 45

Eimreiðin - 01.07.1899, Síða 45
í65 lifir þarna — — þarna---------Jæja, það er sama hvar hún lifir, en hún stendur altaf upp í hárinu á mér, og svívirðir mig og mina. Fyrir skömmu sagði hún, að þessi kirkjumál og kirkju- tíðindi í blöðunum væri mikil leiðinda-della. Finst yður ekki fá- dæmi að heyra, hvernig þetta fólk getur guðlastað? Það er ótta- legt að hugsa til þess. Ekki um að tala að það vilji ganga i söfn- uð; það segist geta borgað presti án þess. Hvað ætli liggi fyrir þessu fólki? Ég álit að það fólk, sem hvorki vill standa í söfnuði eða kvennfélagi, eigi ekki skilið að komast í himnaríki. Og ég veit fyrir víst, að hvorki ég eða maðurinn minn förum að mæla fram með því, en — —« »Auðvitað ekki,« sagði Johnson. Han kærði sig ekkert um að ræða um söfnuði eða kvennfélög rétt þessa stundina; það var annað, sem honum lá þyngra á hjarta. Og hann sá, að ef hann léti frúna vaða þennan krapaelg óhindraða, þá kæmist hann aldrei að málefninu. Honum sýndist því bezt að taka um hornin á nautinu, og sjá hvernig færi. »Ég ætlaði að tala um áriðandi málefni við ykkur bæði,« sagði hann; »er ekki maðurinn yðar heima?« »Nei. Ekki þessa stundina, en hann kemur von bráðar.« »Þá ætla ég að tala við yður á meðan. Þér hafið sjálfsagt heyrt, að stjórnarsinnar hafa tilnefnt mig sem þingmannsefni við þessar kosningar.« Jú, frúin hafði heyrt það. »Og í tilefni af því heimsótti ég yður. Eigi mér að verða sigurs auðið, þá þarf ég fylgi allra góðra manna, því ég á harð- snúna mótstöðumenn. Ég treysti því, að maðurinn yðar styrki mig, og þér sömuleiðis.« »Og hvaða styrk get ég veitt yður, Mr. Johnson? Ég er kona, og konur ráða engu í stjórnmálum.« »Jú, þér getið veitt mér mikið lið — íjarska mikið. Því þó þið konurnar hafið ekki atkvæðisrétt í stjórnmálum, þá getið þið haft áhrif á þau samt með því að tala við menn ykkar. Það nær nú ekki til mannsins yðar; því ég efast ekki um að hann fylgi mér. En þér gætuð veitt mér stórmikið fylgi með því að tala máli mínu við meðlimi saumaklúbbsins og aðrar konur í söfnuð- inum, því ef þær fylgja mér, þá gera mennirnir þeirra það líka.« Þetta líkaði henni að heyra. Hún hafði raunar vitað það áður, að hún hafði mikil áhrif í klúbbnum og í söfnuðinum, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.