Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 59

Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 59
179 hans og leiddi hann með sér inn í afkima einn. Hvað þeim fór þar á milli, vissi enginn; en þegar þeir kom fram aftur, sagði tröllið: »Vinir mínir! Þessi gentilmaður hefir talað við mig, og fært gildandi ástæður fyrir því, að við eigum að kjósa Johnson. Eg verð að játa, að ég hafði ekki íhugað málið nógu vel, og sé, að ég hef talað illa áðan. Ég bið ykkur fyrirgefningar, og lýsi nú yfir því, að ég er með ykkur — og Mr. Johnson.« Grímur drap titlinga glottandi. Hinir samglöddust tröllinu hver af öðrum, og slógu svo botninn úr annari tunnu og drukku skál Johnsons í tuttugasta sinni. Meðan þeir voru að því, kom þar strákur einn, og hrópaði, að þeir skyldu koma fljótt, því það ætti að fara að brenna Mr. Johnson þar á strætinu. Við þá frétt varð þeim svo hverft, að þeir fleygðu glösunum og þutu út; en tiu eða tólf lágu eftir á gólfinu, augafullir. Orskamt þaðan var verið að byggja múrhús, en verkið var ekki kornið lengra en svo, að kjallarinn, sem var úr steini, var búinn. Þar hafði stór hópur af fylgismönnum Moores safnast saman, og höfðu haft með sér mynd af Johnson, í fullri líkams- stærð. Myndina höfðu þeir sett á stöng og borið hana svo um strætin, unz þeir komu að kjallaranum. Þangað hafði áður verið flutt eldsneyti og tunna af steinolíu. Skrillinn, sem nú skifti hundr- uðum, og orgaði og grenjaði og bölvaði á rnilli þess sem hann slokaði í sig vínblönduna, sem Moore hafði gefið þeim, fór nú líkt að og Gyðingar forðum, þegar þeir ætluðu að fórnfæra. Ótal hendur gripu eldsneytið og hlóðu því, aðrir slógu botninn úr tunn- unni og heltu oliunni vfir; tóku síðan myndina af Johnson, gegn- vættu hana i olíu og settu hana á háa stöng yfir eldinum. Síðan var leidd fram kýr — eða mynd af kú — í fullri stærð, og varpað ofan á eldsneytið; kölluðu þeir hana Ottawa-belju, og sögðu um Johnson eins og Norðmenn forðum um Ögvald konung, að »alt skyldi saman fara, karl og kýr«. Svo var kveykt í öllu. Eldurinn blossaði upp á einu vetfangi, svo alt var í einu báli, eldsneytið, kýrin og Johnson. En kjósendurnir hlógu, grenjuðu og bölvuðu; tóku hver í höndina á öðrum og kystu hver annan, og réðu sér ekki fyrir gleði af því, að sjá sína verstu pólitisku óvini brenna þarna. Mest voru þó ólætin meðan Johnson var að brenna. Og þegar eldurinn var búinn að eyðileggja hann, og brunatætlurnar 12*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.