Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Síða 65

Eimreiðin - 01.07.1899, Síða 65
j85 Nú sté Robert Moore upp á ræðupallinn. »Herrar mínir og frúr,« sagði hann og hneigði sig. »Ég finn að það er skylda mín að taka það fram nú þegar, að mig tekur það mjög sárt, að flokksmenn mínir hafa hagað sér ókurteislega gagnvart Mr. Johnson, og ég vil lýsa yfir því, að ég er enginn frömuður að slíkri athöfn. Ég hefi leitast við að koma kurteislega fram, og vænti hins sama af honum. Ég vil ennfremur leyfa mér að — —« Lengra komst hann ekki, því strákar Johnsons, sem voru yfir í enda hússins, tóku að rífast og fljúgast á með svo miklum skark- ala, að ekki heyrðist mælt mál. »Gætið fundarskapal« kallaði forsetinn, og sló hnefanum ofan í borðið. Strákarnir þögnuðu sem snöggvast, og Mr. Moore byrj- aði aftur að tala. »Ég vil leyfa mér að minna yðar á það, að pólitiska ástandið í Kanada er nú þannig, að hver einstakur kjósandi verður að gæta skynsemi sinnar, og umfram alt ekki láta tælast af fé eða fögrum loforðum. Mr. Johnson mintist á ýms mál, sem hann ætlaði að fylgja fram á þingi, og meðal þeirra var að umbæta skotvirkin og höfnina. Ég vil benda yður á aðrar umbætur, sem Halífax ríður meira á — —« Lengra var hann ekki kominn, þegar hár hvellur heyrðist og í sama bili fyltist húsið af reyk og svælu. Strákahópur Johnsons hafði í einni svipan, allir í einu, kveykt á púðurkerlingum, og af því kom hvellurinn. »Rekið þennan djöflahóp út,« æpti forsetinn. En það gekk lakara en á Gyðingalandi forðum. Nokkrir þrifu til strákanna, en þeir smugu úr höndum þeim, undir sætin og í allar áttir, og náð- ust fáir. Mr. Moore byrjaði nú að tala í þriðja sinn. En öðara kom annar hvellur eins hár og hinn fyrri. Húsið fyltist af reyk á ný og púðurkerlingar flugu innan um salinn líkt og hinar eldlegu tungur á dögum postulanna; sviðu hár manna og skegg og brendu göt á fötin. Nú var gerður aðsúgur að strákahópnum og tókst að hand- sama nokkra þeirra, og láta þá út. Og jafnframt fóru margir að tínast af fundi. Þá var farið að þyrsta, og þeir voru ekki þau flón, að virða pólitiskar ræður meira en vín. »Við skulum koma inn á næsta veitingahús og fá okkur hress-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.