Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Side 76

Eimreiðin - 01.07.1899, Side 76
196 öllu, er gerðist á því þingi. Aðeins skal þess getið, að þingið heimilaði stjórninni allmikið fé til styrktar landnámi i Kanada. Johnson bað stjórnina um að tekin væri frá spilda af landi vestur við Kyrrahaf, sem eingöngu væri ætluð þjóð sinni til aðseturs, og að stjórnin lánaði þeim 40,000 dollara til að byrja búskap með. Hann sýndi stjórninni fram á, að landar sínir væru þeir beztu inn- flytjendur, sem hægt væri að fá. Þeir væru iðjusamir og trúir, gerðu sér alt að góðu, og væru beztu fiskimenn. En það, sem mest var í varið, var það, að þeir væru sjálfsagðir að fylgja stjórn- inni við hverjar kosningar, ef þeir aðeins væru hafðir afskektir. og Mr. Johnson gæti sjálfur verið foringi þeirra. Hann kvað þetta sýna sig ljósast í því, að þeir hefðu flestir veitt sér lið við kosn- ingarnar, og kvaðst mundu ábyrgjast atkvæði þeirra framvegis, ef stjórnin vildi fara að sínum ráðum. Þetta mætti nokkurri mótspyrnu, en hafði þó framgang. John- son fékk tekna frá landspildu, sem skyldi verða nýlendusvæði handa þjóð hans. Svo var samþykt, að fela honum á hendur að verja þessum 40,000 dollurum á þann hátt, sem hann áliti beztan til styrktar fátækum landnámsmönnum. Fjórum sinnum á ári skyldi hann gera stjórninni grein fyrir hvernig hann verði fé þessu, og hvernig hagur landnámsmanna væri. Hann skyldi vera aðalagent þeirra og milliliður milli þeirra og stjórnarinnar, og hafa í staðinn 800 dollara laun á ári. Það var ekki hægt annað að segja, en að þingtími hans byrj- aði vel: þúsund dollara i þingsetulaun; sex hundruð dollara múta frá Mr. Agúst; átta hundruð dollara laun fyrir að halda löndum sinum bundnum á kosningaklafa stjórnarinnar; næstum ótakmörk- uð umráð yfir 40,000 dollara lánsfé, og svo að auki arðsöm verzlun og fleira og fleira. »1 grend við vasa á góðri stjórn gaman er að búa.«
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.