Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 78

Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 78
198 sem Eimreiðin nú hefir þá ánægju að flytja bæði mynd af og nýtt söng- lag eftir. Hann er fæddur að Nesi við Seltjörn í Gullbringusýslu 28. júní 184 7. Foreldrar hans voru háyfirdómari Pórður Sveinbjörnsson og síðari kona hans Kirstin (f. Knudsen). Átti hann mörg systkini (9 alls), en af þeim eru nú ein 4 á lifi. Hálfbróðir hans er núverandi háyfirdómari L. E. Sveinbjörnsson í Rvík. Svb. Sveinbjörnsson útskrifaðist úr latínuskólanum árið 1866, gekk siðan á prestaskólann og útskrifaðist þaðan 1868. Pegar á unga aldri var hann mjög hneigður fyrir söng og hljóðfæraslátt, og fékk hann fyrst kenslu i að leika á fortepíanó hjá frú Ástriði Melsteð (konu Sigurðar Melsteðs prestaskólakennara), en kenslu í söngfræði naut hann hjá Pétri Guðjohnsen. Sama haustið og hann tók burtfararpróf við prestaskólann, tók hann sér far með seglskipi til Skotlands og kom til Leith eftir 3 5 daga útivist. Par staðnæmdist hann þó ekki í það sinn nema i tvo mánuði, en hélt þaðan til Kaupmannahafnar. Par dvaldi hann í rúmlega hálft annað ár og naut kenslu í hljóðfæraslætti og tónlist (kompósitión) hjá Anton Ravn. Frá Khöfn fór hann aftur til Skotlands og settist að í Edínborg og tók að kenna söng og hljóðfæraslátt, einkum að leika á fortepíanó. Árið 1872 ferðaðist hann til Leipzig á Pýzkalandi og naut þar kenslu um sumarið hjá Carl Reineeke, höfuðkennaranum við söng- skólann (konservatóriið) þar. Veturinn eftir hóf hann á ný kenslu sina i Edínborg i sönglist og hljóðfæraslætti, og henni hefir hann siðan fram haldið til þessa dags. En jafnframt hefir hann mjög fengist við tónlist og samið fjölda sönglaga við enska texta, sem menn hafa gert mikinn róm að á Bretlandi, en sem fæstir Islendingar munu þekkja. Petta ætti þó ekki svo til að ganga, því ekki erum vér ofauðugir í þeirri grein, þó öll kurl komi til grafar. Og lögin eru í rauninni jafníslenzk fyrir því, þótt þau séu samin við enska texta, úr því að þau eru eftir Is- lending. Til leiðbeiningar fyrir þá, sem unna íslenzkri tónlist og kynnu að vilja eignast lög Svb. Svb., skulu hér talin þau af lögum hans við enska texta, er út hafa verið gefin á prent: I. Sönglög: 1. Song of the country, 2. Miranda, 3. The fairies, 4. Snowdrops (fjórraddað), 5. The challenge of Thor, 6. Up in the North, 7. The Viking’s Grave, 8. The soldier’s dream, 9. Hymn or" praise (fjór- raddað), 10. Soldier rest, n.W/hen the boats come sailing in, 12. The fisher’s call, 13. Serenade, 14. The willow song, 15. On rippling waters, 16. The river’s whisper, 17. The Yankee girl, 18. Now is the month of maying (Duet), 19. Lords of the main, 20. The Troubadour, 21. War, 22. The hour of evening, 23. Night’s consolation, 24. The songs of songs. II. Hljóðfæralög (Instrumental): 1. Menuet, Trio (P. F. Solo),
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.