Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Side 88

Eimreiðin - 01.07.1899, Side 88
208 arnir d og s nerna saman, en bil er milli c og n; en sé þrýst á handtakið h, gengur c niður og mætir n, en bil kemur á milli s og d. Frá galvanskerinu liggur síminn K til n, en með því að bil er milli n og c og borðið úr tré, kemst enginn straumur af stað úr kerinu; en sé þrýst á handtakið, mætast n og c, og nú hleypur straumurinn frá n gegnum stöngina, niður í standinn a, sem líka er úr málmi, út í símann L og til næstu stöðva; óðar og handfanginu er slept aftur, lyftist c upp og straumurinn slitnar; nú er samskonar verkfæri á næstu stöðvum, og þess vegna má alveg eins senda straum þaðan og hingað, og það svo marga og tíða straumkippi, sem vera skal, með því að þrýsta á handtakið á lyklinum þar, og sleppa því jafnharðan aftur. Hugsum oss nú að lykillinn hjá oss sitji í þeim stellingum, sem 3. myndin sýnir, og straumur sé sendur frá næstu stöð. Sá straumur kemur þá eftir símanum L, fer gegnum standinn, stöng- ina, frá hakinu d yfir í s og svo eftir simanum E til rittólsins, sem stendur rétt hjá lyklinum, eins og áður var sagt, og er sýnt á 4. mynd. Þar verður fyrst fyrir oss segulskeifan b a b og veit táin a niður, en utan um armana báða er margvafinn sími, sem er framhald af simanum E á 3. mynd; endi þess síma er svo grafinn i jörð niður. Endar eða hælar skeifunnar vita upp, og uppi yfir þeim er járnstöngin cc (akkerið); hún stendur þvers gegnum aðra stærri stöng dd, en niður úr þeirri stöng gengur álma ein og við hana er festur gormurinn f sem dregur álmuna fram (til hægri hliðar á myndinni), en við það lyftist c c upp, svo að hún nær ekki að snerta hala segulskeifunnar. A þeim enda stangarinnar d d, er veit til vinstri hliðar á myndinni, situr dálítill broddur, sem nemur nærri því við pappírsræmuna rr. Hjólin, sem sjást til vinstri handar á myndinni, eru einskonar sigurverk, sem færir pappirsræmuna eða dregur hana hægt og jafnt fram hjá broddinum. Þegar nú straumur kemur frá næstu stöðvum, fer hann eftir simanum E á 3. mynd, eins og áður var sagt, og svo eftir vafningunum utan um segulskeifuna b ab\\ skeifunni er deigt járn, og hún verður segulmögnuð óðar og straumurinn kemur; þá dregur hún að sér járnstöngina c c, sem gengur ofurlítið niður, en við það gengur hinn endinn á dd upp, og þar með broddur- inn, og nú rekst hann á pappírsræmuna. Þegar er straumurinn hættir, hverfur alt segulmagn úr skeifunni, samkvæmt því, sem áður var sagt, og gormurinn / dregur álmuna fram, svo að stöngin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.