Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Page 97

Eimreiðin - 01.07.1899, Page 97
217 eð fyrra að senda skeyti milli lands og skipa, sem voru á siglingu skamt frá landi; þeim tókst að senda skeytin hér um bil 2 mílur vegar, og það þótt skipið væri á siglingu; menn fundu, að raf- magnið í loftinu gat truflað verkfærin, og ekki mátti leiti eða höfða bera milli skips og lands, að minsta kosti ef skipið var langt í burtu; en væri skipið nálægt, gátu sveiflurnar borist gegn- um sjálft skipið, og enda þótt verkfærunum (samloðanum) væri sökt í sjó, hepnuðust tilraunirnar vel. Síðan hafa verið gjörðar margar tilraunir, og meðal annars hafa menn nú í vetur sent skeyti með þessari aðferð yfir Ermarsund milli Boulogne og Dover, en það munu vera um 6 mílur; þær tilraunir hafa hepnast ágæt- lega, jafnvel í þrumuveðri og stórhríðum, og Marconi sjálfur heldur, að hægt muni vera að senda skeyti til Englands alla leið sunnan frá Parísarborg, ef verkfærin eru höfð uppi á Eiffelturninum. Ný- lega hefur frézt, að stofnað væri félag með þeim tilgangi, að nota uppgötvun þessa, og sagt er, að jafnvel sé í ráði að koma á þannig lagaðri fréttasendingu yfir Atlanzhaf, en þó er þeirri fregn varlega treystandi enn sem komið er. Pað er ekki gott að segja, að hve miklu liði uppgötvun þessi kann að koma, en sem nú stendur er ekki útlit fyrir, að hún muni útrýma símunum, en koma að góðum notum þar sem ekki er hægt að koma símanum við. Þó er ekki vert að spá henni neinum hrakspám að sinni, því það er ómögulegt að segja, hvað mönnum kann að takast, er reynslan eykst og verkfærin verða fullkomnari. Jón forláksson. í Hallormsstaðarskógi. Ég elska þig björk, því þinn bróðir ég er; sem brosandi sjúklingur heilsa ég þér á reið yfir ríkið þitt snauða. Þú þiggur minn koss, — hann er kveðja frá þjóð, sem kurlar það lifandi og tínir á glóð, en elskar það dauðvona og dauða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.