Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 99

Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 99
219 hugsa til þess, að hún gæ.ti hjúkrað honum fram í andlátið; heyrt síðustu orðin, sem hann segði, horft inn í augun hans áður en þau brystu og kyst hann deyjandi. En nú var henni líka fyrir- rnunað þetta. Hún hafði setið grafkyr um stund og horft á hann agndofa. Hún var sokkin niður í hugsanir sínar. Það var ekkert, sem glapti fyrir henni. Þreytan og svefninn gátu ekki bugað hinar sterku tilfinningar, sem fengið höfðu alt vald yfir henni. »Ö—hö—ö, ö—hö—ö,« sagði lóan, um leið og hún sveif fyrir gluggann með hörðum vængjadyn. — Hún hrökk við og leit út. »Veslings lóan á ferli,« hugsaði hún, »máske hún sé lika hrygg í huga, hljóðið var svo angurvært.« Hún tók nú fyrst eftir því hve dirnt var orðið; það var likara vetrarkveldsrökkri en vornæturhúmi. Og veðrið, hvað það var orðið ömurlega leiðinlegt. Um Morguninn og fram yfir hádegi hafði verið fagurt veður, heiðríkt og sólskin, en úr því fór hann að draga upp á sig og nú var loftið hulið þykkum úlfgráum þoku- mötli, og úr honum hristi hráslagaleg norðangola þétta yrjuskúri. — Hún færði stólinn nær glugganum og horfði á þokumöttul- faldinn, sem straukst sundurtáinn og tirjóttur við heiðarbrúnina á móti. Stundum seig hann niður og hékk lengra eða skemmra niður í hlíðina, stundum lyftist hann upp, svo að heiðarbrúnin sást, en þó óglögt gegnum rökkrið og regnmóðuna. Henni varð ósjálfrátt að bera saman veðrið og æfikjör sín. Frá því hún var barn hafði hamingjusól hennar jafnan skinið í heiði; stöku sinnum hafði reyndar létta skýflóka borið fyrir hana nokkur augnablik, en þá hafði skinið bara orðið skærara á eftir. Aldrei hafði neina óveðursbliku dregið fyrir sólina, fyrri en í vetur, þegar hann, sem hún elskaði, faðir litlu barnanna hennar, lagðist veikur. Lengi hafði hún vonað, að veikinni mundi létta, blikan mundi eyðast, en sú von brást stöðugt. Honum þyngdi því lengra sem leið, batavonin dofnaði dag frá degi; blikan þéttist og varð smátt og srnátt að drungaþykni, sem hvergi rofaði í gegn- um. Hvergi sást neinn bjarmi; aðeins daufa skímu lagði gegnum skýmökkvann — hún var orðin vonlaus eða vonlítil; skuggalegt rökkurhúm grúfði yfir henni bæði innra og ytra. »Ekki er þó óhugsandi að læknarnir ytra geti hjálpað honum, ef hann kemst lifandi út, þó líkindin séu ekki mikil. En guði er ekkert ómáttugt!«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.