Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Page 102

Eimreiðin - 01.07.1899, Page 102
222 komið upp í huga mínum, og þó ég hafi í hvert skifti svarað henni játandi og reynt að útrýma öllum efa, þá hefur hann altaf vaknað jafnharðan aftur. Það er þetta, sem gjörir mig órólega og hrædda.« »Hvernig getur þú efast um annað lif og trúað þó á upprisu Krists?« »Ég efast um hana líka.« »Þá fer ég að skilja þig. Þú ert með öðrum orðum engu trúaðri en ég. Munurinn á okkur er einungis sá, að ég hef vitað um vantrú mína, en þú hefur haldið, að þú værir trúuð. Þú getur huggað þig við það eitt, að þetta er ekki eins dæmi. Það munu fleiri af »trúaða fólkinu« komast að líkri niðurstöðu og þú, þegar þeir fara að hugsa alvarlega um hin ýmsu trúaratriði.« »Ó, það er óttalegt, ég bið guð dag og nótt að styrkja mig í trúnni.« »Svo þú trúir því þó statt og stöðugt, að bænin hafi áhrif.« »Já ég reyni af alefli að treysta því. Bili það traust, hvar stend ég þá, ef ég missi þig. Þá verður missirinn mér óbæri- legur.« »Það ímynda ég mér líka, og þess vegna skaltu reyna að biðja guð heitt og óaflátanlega; það veitir þér óefað styrk í raun- um þínum, meðan trúin á bænheyrslu bilar ekki til fulls, og hún bilar þá líka máske síður.« »Það vona ég. Ég bið fyrir okkur öllum, bið að okkur megi auðnast að sjást aftur.« »Geturðu þá ekki treyst því, að þú verðir bænheyrð?« »Jú, ég vona það; en óttinn og efinn eru altaf annars vegar.« III. Tveim dögum seinna stóð hún við hvílu hans 1 dálitlum far- rýmisklefa á skipinu, sem átti að flytja hann utan. Hann var með versta móti. Þau þögðu bæði. Skilnaðarkvíðinn hafði algjörlega gagntekið þau og lamað. »Þið sjáist aldrei framar« ómaði í sífellu fyrir eyrum hennar og bergmálaði úr öllum áttum. Hún þóttist heyra það í hinum hása skipslúðurþyt, sem gaf þeim til kynna, hve skilnaðarstundin nálgaðist óðfluga. Henni fanst hún geta lesið það í andliti og rómi kunningjanna, sem komu að kveðja hann — í síðasta sinni —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.