Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 12

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 12
12 1)R. MATTHlAS JOCHUMSSON [EIMHEiÐiN inn að yrkja, og ekkert af því var svo tilkomumikið að því væri gefinn verulegur gaumur. í*að mun fæstum hafa komið til hugar um það leyti, að hann mundi verða það mikla skáld, sem raun varð á. En þá var þess þó skamt að bíða að breyting varð á skoðun manna i þvi efni og vil eg nú víkja að aðdragandanum til þess. Um þessar mundir var hér félag, sem lék gleðileiki um og eftir nýárið á hverjum vetri. Auk Narfa voru á íslensku leiknir nokkrir útlendir leikir, en annars var oft eða oftar leikið á dönsku. Sigurður málari Guðmundsson var þá fyrir nokkru kominn hingað til bæjarins og hafði hann mjög mikinn áhuga á leiklistinni. Hann var í leikfélaginu og réði þar öllu að þvi er snerti útbúnað leiksviðsins og búning leikendanna. Hann hafði mjög sterka þjóðernis- tilfmning og þvi var eðlilegt að honum sárnaði að það skyldi þurfa að leika á dönsku og yfir höfuð að eigi væri til neinn boðlegur íslenskur leikur. Þótt þetta hafi átt heima um fleiri af leikendunum, þá mun þó Sigurður málari vafalaust hafa verið aðalhvatamaður að því, að leikfélagið fór nokkru fyrir jólin 1861 að reyna að fá saminn íslenskan leik. Hér í Reykjavík var á þeim tíma ekki um aðra að tala, að snúa sér til f því efni en Jón Hjaltalín eða Matthias Jochumsson. Leikfélagið hafði ár- ið áður fengið Jón Hjaltalín til þess að yrkja Kveðju, sem leikgyðjan Þalía mælti fram af leiksviðinu, og þótti svo mikið til hennar koma, að hún var prentuð í báð- um þeim blöðum er þá komu út hér i Reykjavík, Þjóð- ólfi og íslendingi. Nú var Jón Hjaltalín sjálfur kominn í leikfélagið og lá því næst að hann væri fenginn til að semja islenskan leik, en annaðhvort hefir bann skorast undan því eða, sem mér þykir líklegra, að þess haft aldrei verið alvarlega farið á leit við hann. Sigurður mál- ari mun af viðræðum við Matthías hafa treyst honum betur til að semja þjóðlegan leik eftir sínu skapi. Nokkuð er það, að leikfélagið snéri sér í þessu efni til Matthíasar, og þetta var tilefni til þess, að Matlhfas samdi leikrit það, er nefnt var Utilegumennirnir. Seinna breytti hann því töluvert og gaf þvi nafnið Skuggasveinn. í febrúar 1862
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.