Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Síða 14

Eimreiðin - 01.01.1921, Síða 14
14 DR. MATTHÍAS JOCHUMSSON |EIMnEIÐIN lítið, og ekkert af því var svo tilkomumikið, að það hafi verið tekið upp í það úrval af kvæðum Matthíasar, sem gefið var út 1915. Að vísu stendur ártalið 1861 við eitt af erfiljóðunum þar, en það mun vera prentvilla, því að það er orkt löngu síðar. Aftur á móti eru í nefndu úr- vali 4 kvæði úr Utilegumönnunum, einsog þeir voru upp- haflega. Það er merkilegt, að sú mikla skáldskapargáfa, sem Matthiasi var gefin, skyldi eigi lýsa sér, svo heitið geti, fyrri en hann var kominn á 27. ár, en lýsa sér þá á háu stigi. Eflaust hefir það verið séreðli hans, að Arera seinþroska í þessu tilliti, þótt hann væri það ekki að öðru leyti, á líkan hátt eins og það var sérstaklegt fyrir hann,. svo sem siðar kom fram, að ellimörk sáust varla á kvæð- um hans eftir að hann var orðinn háaldraður. En að það sýndi sig svo seint. hvílikt skáld hann var, hefir lík- lega meðfram komið til af því, að hann hefir vantað næg örfandi áhrif, en slíkum áhrifum held eg að hann hafi orðið fyrir, er hann var að semja Útilegumennina. Leik- tjöldin þurftu að málast nærri því samhliða því að leik- urinn var saminn, til þess að það dragist ekki of lengi fram eftir vetrinum að farið yrði að leika leikinn. Fyrir því hlaut Sigurður málari að fylgjast með samningu leik- ritsins. Nú var leikurinn þess efnis, að sýnt var á leik- sviðinu beinakerling, tjald á grasafjalii, búningar frá 17. öld og aðrir þjóðlegir hlutir frá fyrri tímum, sem Sigurði voru einmitt svo innilega bjartfólgnir. Hann hefir því hlotið, að fylgja samningu leikritsins með mjög miklum áhuga, og Sigurður var maður með svo heitum tilfinning- um, að þegar hann talaði um það sem snerti áhugamál hans þá hafði það mikil áhrif. Gleði Sigurðar yfir leikn- um og aðdáun sú, sem hann eflaust hefir látið í ljósi í rikum mæli, hlýtur að hafa haft mikla þýðingu fyrir jafn viðkvæma lund, eins og Matthías hafði til að bera. Sú viðurkenning, sem Matthías hlaut fyrir Útilegumennina, hefir svo framvegis eigi aðeins glatt hann, heldur og gefið honum meira traust í sjálfum sér, en hann áður hefir haft, og þannig orðið honum til varanlegrar uppörfunar. Eins og eg áður gat um var Matthías fullorðinn mað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.