Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 24
24 í WELNGARTEN. tEIMREIÐIN Eg fekk liðsforingjanum vegabréf mitt og las hann það yfir með athygli. Hann réttir þeim næsta bréfið og athug- ar hann það með jafnmikilli gaumgæfni. Mér fór ekki að verða um sel. Liðsforingjarnir stóðu þarna í hnapp með nefin ofan í vegabréfi mínu og las hver þeirra það tvis- var. Og þess á milli skoðuðu þeir mig allan frá hvirfli til ilja. Átti eg ekki að fá að komast leiðar minnar? Eg reyndi að setja upp eins mikinn sakleysissvip og roér var unt, til þess að þeir héldu þó ekki af útliti mínu að eg væri njósnari. — Loks fer einn liðsforingjanna að yfirheyra mig. »Hvað heitið þér?« »Eg heiti Jón Svensson1) eins og stendur í vegabréfi mínu«. »Er það fult nafn yðar?« »Eg heiti einnig Steffán«. »En hér stendur að eins Jón Svens- son«. »Eg hélt að það mundi nægja. Eg skrifa venjulega ekki Steft'áns-nafnið«. Hann snýr sér að skrifurunum og segir: »Þér skrifið þvi: Jón Svensson«. Og stafa varð eg það fyrir þeim. »Hvaðan eruð þér?« spurði liðsforinginn á ný. »Eg er íslendingur«. »Nú, svo þér eruð útlendingur. — Þér skrifið því: Jón Svensson, útlendingur. — En frá hvaða landi eruð þér?« »Eg er frá íslandi«. »Nú, frá íslandi, ekki lrlandi?« »Nei, frá lslandi«. »Undir hvaða stjórn er ísland?« »Það hefir sína eigin stjórn, en lýtur Danakonungi«. »Svo þér eruð þá Dani!« »Eg er þegn Danakonungs«. »Og hvar eigið þér nú heima?« »í Austurríki«. »Hvar í Austurríki?«. »í Feldkirch«. »í Feldkircb. Og hvert ætlið þér?« »Til Weingarten«. »Hvert í Weingarten?« »Til hermannaskál- ans, þar sem særðu frönsku fangarnir eru í haldi«. »Hvers vegna ætlið þér til frönsku fanganna?« »Eg ætla að syngja jólamessu fyrir þá«. »Hvers vegna einmitt þér?« »Af því, að því er virðist, að ekki hefir náðst í annan er gæti messað á frönsku«. »Hvar hafið þér lært frönsku?« »Á Frakklandi«. »Hafið þér átt heima á Frakklandi?« »Já«. 1) Nafn sitt skrifar hann þannig erlendis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.