Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Síða 30

Eimreiðin - 01.01.1921, Síða 30
30 1 WEINGARTEN. ÍEIMHEIÐIN' hafði verið með mörgum Korsikubúum í Frakklandi og þekti því allvel til eyjarinnar. Þegar eg hætti að tala um Korsiku fór eg að segja hin- um hvar eg hefði verið á Frakklandi; eg hafði ferðast þar mikið um og víða komið við. Eg hafði verið undir Pyreneafjöllum og í Pau, »/a ville des roses« (Rósabæn- um) og í sveitaborginni Tarbes með undurfallegu hestana, einnig í Bordeaux, »/a ville des Palaisa (hallaborginni), og í Orléans, Poitiers, Angouléme, París, Amiens, Boulogne, Lille, Dunkerque o. s. frv. Og altaf þegar eg nefndi ein- hvern bæ gáfu einhverjir sig fram sem annaðhvort voru fæddir þar eða höfðu átl þar heima. Og svo kom að þeir fóru að skoða mig og eg þá sem landa. Svona hélt samtalið áfram: um heimkynni þeirra, um sár þeirra og svaðilfarir, um lækning þeirra, hjúkrun og aðbúnað hér og luku þeir allir lofsorði á það. Og þegar talið barst að sjálfu stríðinu var enginn þeirra í neinum vafa um það að þar myndu Þjóðverjar fara halloka og það mjög bráðlega. Þegar þessu hafði farið fram nokkuð lengi komu eflir salnum tveir ungir hermenn og fóru hægt og varlega. Milli sín leiddu þeir mann, lágan vexti og unglegan, og fóru mjög gætilega með hann. Hann var i síðri, hvitri innisetuskikkju og var vafinn breiðu, hvitu bindi um höfuðið. Þegar þeir nálguðust gerðu félagar þeirra ótil- knúðir opna leið fyrir þeim, svo þeir gætu komist fyrir- hafnarlaust til mín. Hingað til hafði alt gengið með glað- værð og spaugi svo að þetta kom mér óvænt, Eg greip hönd þessa særða manns og sagði við hann með hlut- tekningu: »Kæri vinur, hvaðan eruð þér?« »Eg er frá París, faðir«. »Eruð þér fæddur í París?« »Já, og hefi altaf átt þar beima alt til þessa«. »Og nú hafið þér særst, og það éinmitt á höfðinu. Er það inikið sár?« »Ójá, faðir. Það eru augun«. »Augun? Bæði augun? Og hvernig geugur með batann?«
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.