Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Page 35

Eimreiðin - 01.01.1921, Page 35
EIMREIÐIN) í WEINGARTEN. 35 voru um 300 og auk þess margt borðsgesta, mest yfirmenn úr þýska hernum; meðal gestanna voru einnig við prest- arnir, Öllu var hagað með nákvæmni heragans, og gest- um skipað í sæti eftir virðingarstöðum. Salurinn var prýddur hið besta, enda hafði mikið starf farið í þann undirbúning. Peninga til hátiðahaldsins höfðu konungs- hjónin í Wúrttemberg gefið, rausnarlega fúlgu, en auk þess höfðu Frakkar skotið saman sín á milli um 600 mörkum. Undir borðum hafði eg sæti milli tveggja foringja, hafði þýskan á vinstri hönd en franskan á hægri. Pýski for- inginn var prófessor frá háskólanum í Munchen; hann var í senn hinn reifasti og alúðlegasti samkvæmismaður og hálærður vísindamaður. Hann bar foringjabúning og átti að fara á vígstöðvarnar eftir nokkra daga. Er hann komst að því að eg var íslendingur glaðnaði mjög yfir honum, því íslensk tunga og íslenskar bókmentir voru sérfræðigrein hans. Mér til mikillar gleði komust sam- ræðurnar fljótt inn á binar fornu bókmentir ættjarðar minnar. Hann var þar ágætlega vel heima. Eg varð einnig að segja honum allskonar um ísland nú á dögum. En ekki mátti eg sneiða hjá sessunaut mínum á hægri hönd. Hann var franskur höfuðsmaður, hinn ástúðlegasti maður. Par urðu samræðurnar allar um Frakkland og það sem franskt var. Það var lilbreytni fyrir mig í sam- talinu: Öðru megin germanskt-norrænt, hinu megin róm- anskt-suðrænt! . Daginn eftir lagði eg af stað heim aflur. Eg varð að kveðja vini mína, frönsku fangana, og fór fyrst til fyrir- liðanna. Peir þrýstu a!lir hönd mina hjartanlega og sér- staklega þakkaði höfuðsmaðurinn mér prédikunina og annað það er eg hefði gert fyrir landa hans. Meðan eg var að kveðja fangana barst stöðugur ómur af fyrirskipunum og fótataki fjölda manna neðan frá skálagarðinum. Pað voru ungir, suður-þýskir hermenn, mest kjarnþroska og blómlegir unglingar, sem verið var að búa undir hið blóðuga starf á vestur- og austurvíg- stöðvunum. Nokkrir franskir hermenn stóðu við gluggana
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.