Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 37

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 37
EIUREIÐIN) 37 Hjálp. Konsúlsfrúin dæsti. — Það er glannaskapur, sagði hún og breiddi úr viða silkipilsinu yflr þrifleg hnén. Glannaskapur og ekkert annað, að vera að flangsast þetta með byssu. Hvað ætli yrði nú fyrir þessum ræflum þegar þeir skaða sig svona, ef ekki væru góðir menn, sem réttu þeim hjálparhönd? Peim er nær að vinna sér eitthvað inn svo þeir geti séð fyrir konunni og krakkahópnum. Bara 8! Konsúlsfrúin hálfgretti sig og vakti skilninpsbros á andlitum hinna frúnna. — Ég segi bara það. Konsúlsfrúin leit yflr hóp- inn frá einu andlitinu til annars og sá alstaðar hið auð- fengna samþykki mentaðra manna, sem með kostgæfni stunda heill mannfélagsins og hafa komist að hinni einu réltu niðurstöðu. Hún dvaldi þó augnabliki lengur við andiit sútarafrúarinnar. Samþykkið var ekki nógu aug- ljóst. Það var lika svo skamt síðan Sigga Jóa varð sút- ara fiú. — Hann hefir nú verið að skjóta sér til jólanna, sagði sútarafrúin, og reyndi að hafa ofurlitla hæðni i brosinu í afsökunarskini. — Til jólanna, já herra trúr! En gat hann ekki fengið sér einhverja vinnu og keypt fyrir hana til jólanna? Mér finst nú þau hefðu getað sætt sig við eitthvað annað en rjúpur á jólunum. Það lá engin afsökun í hæðnisbrosi konsúlsfrúarinnar. Sútarafrúna langaði helst til að þegja, en síðan hún varð frú, hafði orðið »Discussion« slæðst inn í orðaforða hennar og hálfskildu hafði hún valið því þar heiðurssæti. Konsúlsfrúin horfði íbyggin á hana. — Það er nú versti tími ársins hvað vinnu snertir. Brosið varð ennþá afsökunarlegra. — Það er altaf hægt að fá vinnu, ef menn nenna að vinna. Maðurinn minn hefði vist látið hann hafa eitthvað að gera, ef hann hefði bara viljað það — bara nent þvi. Ég held honum hefði lika ekki veitt af þvi að reyna að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.