Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 40

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 40
40 HJÁLP. (EIMREIÐIN ruddalegri harðneskju á Eau cosme/igue-ilminn úr fötum hennar. Alveg eins og skríllinn á hina ríkari og betri meðiimi þjóðfélagsins. Konsúlsfrúin dæsti. það færðist daufur roði í kinnar Kristínar, þegar hún sá konsúlsfrúna, og andlitið lýsti bæði blygðun og undrun að svo miklu leyti sem það gat lýst öðru en gremju. Hún sópaði nokkrum druslum ofan af stólræfli og benti frúnni að setjast, rak elstu krakkana út en hina að rúmfleti föður þeirra, strauk hárið frá enninu og beið þess að frúin flytti fram erindið. — Flýltu þér að opna gluggann Stína, sagði konsúls- frúin óþolinmóð. Þetta loft ætlar að kæfa mig. Stína leit vandræðalega á gluggann, gekk að hurðinni og opnaði hana i hálfa gátt. Svækjan þrengdi sér þunglamalega út um gættina. — Það er öldungis óþolandi að geta ekki opnað glugga í svona kytru, Stína, sagði konsúlsfrúin. Og allur þessi sóðaskapur! Það dugir ekki. Annað eins hefðir þú átt að læra meðan þú varst hjá mér sem að halda öllu þrif- legu. það geta menn gert þó fátæktin sé annarsvegar. Þú verður að sjá um það þegar Jón kemst á fætur aftur, að hann setji gluggann á hjörur og bera þig svo að halda við hreinlætinu, sem ég — það verð ég að segja eins og er — hefi kent bæði þér og öllum stúlkum, sem ég hefi haft. Eg þoli ekki sóðaskap. Þegar hér var komið ræðunni þuríti áheyrandinn að bregða sér yfir til krakkanna, sem slógust við rúmið, og skilja þau. Þegar Kristín kom aftur fór hún að afsaka sig með þvf að hún hefði svo hræðilega mikið að gera og væri einsömul með allan barnahópinn. Andlitið var aftur búið að ná sinum eðlilega gremjusvip. Konsúlsfrúin benti Helgu að leysa frá bögglinum og raða innihaldinu á eldhúsbekkinn. Dósir með soðnum bjúgum, kjöti og ávaxtamauki ásamt fleira sælgæti og einhverju af vefnaðarvöru prýddi eldhúsbekkinn og vakti ágirnd skúrbúa, og nú hélt hvorki ávítandi augnaráð konsúlsfrúarinnar né snoppungar móðurinnar krökkunum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.