Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 52
52 AÐFLUTNINGSBANNIÐ [EIMREIÐIN ur, að auðvelt sé að ná fé með tegund, er lamar þrótt og vit þjóðarinnar. Freistingin er stór þegar fápyngjan er létt, og endirinn þá eigi í upphafi skoðaður. það er freist- andi að tolla vörutegund, sem svo margir vilja kaupa dýru verði, en það er hvorki rétt né viturlegt, af því hún bæði eyðir gjaldþoli og starfsþoli þjóðarinnar. En það er rétt og viturlegt að banna slíka vörutegund. Ef landið hefði alglrei haft tekjur af vinsölu, væri bannið búið að starfa hér um mörg ár þjóðinni til mikillar blessunar. Og enn er það agnið, sem beita á, er barist er fyrir því að afnema bannið. Þó hlýtur öllum að vera það ljóst, að eigi er unt að gieiða tollinn nema kaupverðið sé einnig greitt. Með útskúfun vínsins er hægt að greiða hvort- tveggju upphæðirnar i ríkissjóð og hafa þó meira gjald- þol eftir en áður. þriðji og stærsti ókostur þess er óhrifin. íVgar menn neyta matar eða óáfengra drykkja, hverfur lystin að jafnaði á undan vitinu. Hið gagnstæða á sér stað með vínið. Þar hverfur vitið að jafnaði á undan lyst- inni og síðan er drukkið svo lengi sem lífsaflið er fært að bera bikarinn að vörunum, eða þar til alt er tómt. Ef hér væri staðar numið væri stór bót i máli, en það er öðru nær en svo sé. Hið seiðandi magn vinsins lætur sér ekki nægja það eitt, að lokka á brott vitið. F*egar því er fullnægt framkallar það hinar lægstu hvatir mannsins, hinar dýislegustu tilhneigingar hans. Vitið, sem áður hélt þeim í skefjum, er horfið, sómatilfinningin svæfð. Vakni hún aftur er hún lömuð. Hve mörg siðferðisbrot hafa eigi skeð og hve margir glæpir eigi framdir undir þeim banvænu áhrifum? Hve oft helir eigi hinni hrópandi betri rödd mannssálarinnar verið drekt í þeim óheilla vökva? Eg veit, að þér vínvinir! getið svarað og sagt: Hafa ekki ótal mörg siðferðisbrot skeð og ótal glæpir verið framdir án ölæðis? Jú, því miður. En hefðu mennirnir samt sem áður aldrei lært að drekka frá sér vitið, væru tilfellin miklu, miklu færri, að minsta kosti þeim færri, er ein- göngu ólæði hefir komið til leiðar og þau eru ekki svo fá. Að vínið lami og deyði lifsaflid og líkamsþróttinn er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.