Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 53

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 53
EIMREIÐIN] AÐFLUTNINGSBANNIÐ 53 margsannað og er ilt til þess að vita. En hvað er það á móti því að lama og deyða sálina og siðferðisþrekið? Hversu miklu sorglegri er eigi sú sannreynd? í hvert sinn er eg lít barn, sein er nauða líkt foreldrum sinum, hefir sömu einkenni líkamans eins og annað hvort þeirra, sömu fegurð eða sömu lýti, sömu hæfileika, sömu listfengi eða sama löst, þá dettur mér æfinlega í hug: að það mesta og háleitasta, sem foreldrarnir geta gert fyrir börn sín og og þjóðfélagið er, að vanda líferni sitt sem allra best. Að fækka löstunum og fjölga dygðunum. Ef lýti og feg- urð, gáfur og listfengi, líkamsstyrkur og vöxtur, ef alt þetta er ættgengt, og á því er enginn efi, skyldi þá ekki siðferðis og sálarþrekið einnig vera það? Fyrst vér getum ekki þakkað barninu friðleikann og listfengina, þá meg- um vér heldur eigi áfella það fyrir lestina, ef þeir eru arfteknir frá forfeðrunum, langt eða skamt. Margir vínvinir halda því fram, að drykkjufýsn sé eigi ættgeng. Máli sínu til sönnunar benda þeir á fjölda drykkjumannasona, er enga tilhneigingu hafa til víns og eru hraustir bæði á sál og líkama. En sannar það í raun og veru nokkuð? Getur eigi það góða og göfuga frá móð- urunni hafa borið hér hærra hlut, ef það hefir trúlega staðið á verði. Hin dæmin eru þó miklu fleiri, að ekki einu sinni það afl hefir megnað að bægja áhrifunum brott. Þér sem haldið fram þeirri skoðun! Gerið tilraun með foreldra, sem bæði eruð ofurseld nautninni. Látið þau geta börnin i ölæði. Nærið síðan afkvæmin á móður- mjólkinni mengaðri af vínandanum, alið þau upp við heimilislíf drykkjumannsins, þar sem engin óspilt fögur móðursál er til að vernda. Ef þau þá hafa engin ein- kenni þeirra hvata, fýsna og lasta, sem vínið framkallar hjá manninum, þá hafið þér sannað mál yðar, en fyr ekki. Hversvegna barist var fgrir banninu. Þegar böl þjakar einhverja þjóð, rísa ávalt upp, fyr eða síðar, menn sem verja vilja lífi sínu og kröftum til þess að leysa hana úr slíkum helfjötrum. Sá dómur að áfengisnautnin sé böl, er þjakað hefir þjóð vora, er eigi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.