Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Síða 55

Eimreiðin - 01.01.1921, Síða 55
EIMREIÐIN] AÐFLUTNINGSBANNIÐ 55 fyrir bestu, svo að vér þyrftum engin lög og enga stjórn, En meðan vér enn erum eigi svo andlega þroskaðir þurtum vér lög, er temji þau öfl, sem síst mega leika lausum hala. Af þessum ástæðum var barist fyrir banninu og af þessum ástæðum eiga bannlögin heimting á vernd og lífi, jafnt öðrum lögum, sem sett eru að temja óhollar hvatir mannkynsins. Kostir bannlaganna og ókostir. Ef lögin hefðu að fullu náð tilgangi sínum, þá var útrýming áfengisnautnarinnar með öllum hennar ókost- um, kostur þeirra. Fé og fjöri, sem fórnað var á alt- ari Bakkusar var þá varið til þjóðþrifa. Sá kostur var varla til fjár metinn, Þó hafa andbanningar haldið þvf fram, að ofdýru verði mætti kaupa þann kost og að of dýru verði hafi hann verið keyptur. t*eir telja ókosti bannsins svo yfirgnæfandi, að eigi komi til mála, að það geti orðið þjóðinni til blessunar, Dómur þessi styðst ekki við nokkra rökrétta hugsun. Hann er fædd- ur hrakinn eins og hvað annað, sem sagt er út í blá- inn. Þeir heimta bölvun yfir lögin, af því að þau skeiði persónufrelsi manna. En skerða ekki öll lög að einhverju leyti persónufrelsið? Og á að afnema öll lög, sem það gera? Öll lagaákvæði verja ýmist réttindi einstaklingsins eða heildarinnar, en þau eiga áreiðanlega öll sammerkt i því, að skerða persónufrelsið. Eg vil að eins leyfa mér að gera hér ofurlítinn samanburð. Er það ekki skerðing á persónufrelsi, að banna mér að flytja vöru til lands- ins og notfæra mér hana að vild minni, að banna mér að flytja fé mitt af landi brott, ef eg get ávaxtað það betur í erlendum fyrirtækjum, að banna mér að flytja mitt eigið gull út og selja það með hagnaði, að banna mér að neyta nauðsynja nema eftir skamti, að banna mér að selja skip út úr landinu? Þó hefir þetta alt verið bannað, ekki einungis hér, heldur um heim allan, og þjóðirnar látið sér vel líka, talið það sjálfsagt og jafnvel heimtað það. Hver er svo munurinn að banna neytslu og kaup áfengra drykkja, cða þess, sem hér er talið? Jú,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.