Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Page 70

Eimreiðin - 01.01.1921, Page 70
70 UM LISTIR ALMENT [EIMHEIÐIN og finna. Framþróun aldanna byggist á trúnni á mögu- leikana. Þvi fljúga menn nú í loftinu og ferðast og kafa í djúpi sævarins. En hvað er það hjá því sem verða mun, þegar trúarkraftur Krists, sem »flytur fjöll«, er fundinn aftur og orðinn almennur? Hann gekk sjálfur á vatninu með trúnni á mátt síns eigin vilja einvörðungu, Liðnu aldirnar skola skipbrotum tilverunnar upp að ströndum nútímans og við byggjum báta okkar úr skip- rekanum og ýtum þeim út á haf framtíðarinnar. Sann- girnin er vegurinn til skjmseminnar, hvað sem heilanum líður. Pverúð og einstrengingsháttur eru einkenni heimsk- unnar. Hrúturinn lætur aftur augun þegar hann stekkur til að stanga. Það er ekki okkar að dæma, hvort illa hefir verið stýrt, því að við verðum á sama hátt að leggja okkar eigið ágæti undir dómmildi eftirkomendanna. Listirnar eiga sínar margvíslegu stefnur, eins og allar aðrar andlegar og veraldlegar hneigingar í heimi þessum. Hér væri nú ástæða til að rekja sögu listarinnar að nokkru, til að sýna hvert stefndi á hinum ýmsu tímum. En það Terður ekki gert að þessu sinni, verður ef til vill tækifæri til þess síðar. Við lifum á byltingatímum. Sagan sýnir að þær eru sjaldan einfara. Þó hafin sje bylting um eitt einstakt efni, þá grípur hún um sig, þar til hún er almenn orðin og nær til hinna gagnstæðustu efna, eins og hringirnir auk- ast og vikka i allar áttir út frá steininum, sem kastað er í vatnið. Hafa listirnar eigi farið varhluta af byltingum nútímans. Það eru aðallega tvær stefnur, sem nú berjast um völdin í heimi listarinnar, og þær eru auðvitað gamli skól- inn og nýi skólinn, því svo er það á öllum timum. Kalla mætti þær á íslensku eftirlíkingar- eða hlutsæis-stefnu og ímyndunar-, afturhvarfs- eða frum-stefnu. Skulum við reyna að athuga þær frá algerlega hlutlausu sjónarmiði, því báðar hafa nokkuð til sins ágætis. Áður en farið er frekar út í þessa sálma, verður að gera dálitla grein fyrir því, hvað það eiysem kallað er listaverk frá listfræðilegu sjónarmiði. Grundvallar atriðin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.