Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 73

Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 73
EIMREIÐIN) UM LISTIR ALMENT 73 Pað er stefna gamla skólans, sem okkur er einna best kunnugt um, eða að minsta kosti þeim íslendingum, sem dvalið hafa erlendis. Það gerist því eigi þörf að fara nema fáum orðum um hana. Það, sem sérstaklega einkennir hana, er nákvæmni hennar að ná sem best líkingu þess hlutar, sem hafður er til fyrirmyndar. Hún tekur náttúr- una eins og hún »kemur af skepnunni«. Þetta er sú teg- und listar, sem hver einasti maður getur lært með nógu löngum tíma og ástundun. Listamenn af þessu tagi þurfa alls ekki að hafa neina skáldiega andagift til að bera, ef þeir að eins eru gæddir dálítilli smekkvísi. Við höfum dæmin deginum ljósari í okkar fámenna listamannahóp. Því við eigum bæði skapandi listamenn og svo »mynda- smiði«. Eg nefni engin dæmi, því það er ekki vinsælt verk, að segja sannleikann. Eg vildi að eins eiga gott við alla menn. Gamli skólinn hefir til þessa verið einráður um völdin í öllum helstu listaskólum Norðurálfunnar. Eru Norður- lönd þar alls ekki undanskilin og síst Danmörk. Þess- vegna álít eg það mjög varhugaveit, að senda okkar ungu listamenn þangað, og alveg ófyrirgefanlegt af ungum og efnilegum mönnum að fara þangað af sjálfsdáðum. Það er erfitt að brjóta það ok, sem skólarnir hafa einu sinni lagt á óþroskaðar sálir hinna ungu listamanna. Því augu þeirra opnast fyr eða siðar fyrir þeirri vissu, að árunum var þar að miklu leyti eytt til ónýtis og að það tekur þá ef til vill jafn mörg ár að finna sjálfa sig aftur. Auk þess ætti íslendingum að fara að verða það skifjanlegt, að þeir eiga ekkert skylt við láglendisþjóðina, sem dönsku eyjarn- ar byggir. Eg hefi heyrt íslenska nemendur af sönglistar- skólanum í Kaupmannahöfn (Köbenhavns Conservatorium for Musik) hafa það eftir kennurum sinum þar, að þeim (þ. e. nemendunum) væri ekki til neins að vera að fást við að semja sönglög, því þeir gætu aldrei gert eins vel og Beethoven! Er þetta nokkur hæfa? Eg skal viðurkenna það, að þeir mundu aldrei ná Beethoven; en þeir gætu orðið betri — á sína vísu. Enginn taki orð mín svo, að eg vilji sérstaklega eggja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.