Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 77

Eimreiðin - 01.01.1921, Qupperneq 77
EIMREIÐIN! UM LISTIR ALMENT 77 raínu áliti. Listamennirnir, eldri sem yngri, eru styrktir eða þeim gefin dálitil fjárupphæð. Með þessu er verið að skapa stóran betlarahóp, sem hlýtur að veikja sóma- og sjálfstæðis- tilfinningu listamannsins. Það er sú hugsjón, sem er allri köllun æðri. Þessi spilling er á fleiri sviðum heldur en skáldskapar og lista. »Samverjinn« í Reykjavík stefnir í sömu átt. Manninum er miklu meiri greiði ger, með því að gefa honum tækifæri til að vinna fyrir sér, heldur en þó fleygt sé í hann mat eða máltíð. Sama er tilfellið með listamanninn. Þeir eru engir þurfamenn. Þeir eiga að fá borgun fyrir það, sem þeir hafa gert, fyrir verk sín, en ekki það sem þeir kunna vel að gera einhverntíma á æf- inni. Það er sama hvað maðurinn er efnilegur, þjóðin hefir ekkert gagn af því í framtíðinni, ef verk hans eru einkisverð. »Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá«. Af verkum þeirra skuluð þér dæma þá. Þessvegna á að verja styrknum til að kaupa bestu verk þeirra á þjóðsafnið, eða með árlegum verðlaunum fyrir það, sem best er gert. Eins er hitt jafn óviturlegt, frá sjónarmiði hagsemdanna, að kosta unga menn til náms erlendis, þó efnilegir séu. Því fé er að miklu leyti varpað í sjóinn. Við verðum að gæta þess, að gjöld og tekjur, innflutt og útflutt »vegi salt«. En þess er ekki nógu vandlega gætt. Peningaástandið í land- inu sannar það fullkomlega. Þetta er að eins eitt dæmið. Hópur þessara námsmanna er orðinn það stór, að hann mundi mynda heilan skóla. Sá skóli ætti að komast á sem fyrst; bæði til þess að hægt verði að skapa íslenska list og gera námsmönnum hægara að vinna fyrir sér og þó aðallega til þess að bera ekki íslenskt fé að óþörfu til annara landa. Þeir sem fara utan að eins til að ej'ða peningum, vinna landi sínu ógagn með því, gera það þeim skildingunum fátækara. Við þurfum að læra að hata fá- tæktina. — En skólinn þarf að komast á. Engin leið? Hér er leiðin: Þegar við erum búin að varpa kónginum af veldisstóli, þá virðist það ekki vera nema sanngjarnt og sjálfsagt að verja kaupi hans til eflingar listum og vísindum, því eg geri ekki ráð fyrir neinum eflirlaunum. — Kóngsi hefir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.