Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 91

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 91
EIMREIÐIN] UPP TIL FJALLA. 91 Við Arnarvatn var löngum hæli þeirra mauna, er útlagar voru, því gott er þar til matfanga, bæði silnngur og fugl. Þar var Grettir og eru þar örnefni við hann kend, og sagt er að til skams tíma hafi sést fyrir skálarúst hans. Lík- legt er að á höfða þeim, er Grettishöfði heitir, hafi það verið er Hallmundur barðist ósýnilegur að baki Gretti og vo tólf menn af Þóri úr Garði meðan Grettir vo sex. Þess getur og Gísli Konráðsson að þangað hafi Fjalla- Fyvindur og Halla flækst, er Snorri prestur hrakti þau úr Þjófakrók undir Geitlandsjökli. Ekki munu þau hafa verið lengi hjá Arnarvatni, enda var leið þessi yfir heið- arnar allfjölfarin í þá daga; svo eru og vegamót þar, liggur annar norður Stórasand (að fara »Sand«) en hinn Grímstunguheiði. Arnarvatn er allstórt, um lxh km. á lengd, frá austri til vesturs, 3V2 á breidd og 565 m. hátt yfir sjó. Það er mjóst um miðjuna, en breikkar til beggja enda. Víðast mun það vera mjög grunt, svo sem öll vötn hér á heið- unum, en þó er i því silungsveiði mikil og er farið þangað til veiða, venjulega haust og vor, bæði norðan úr Húna- vatnssýslu og sunnan úr Borgarfirði. Austan til í vatnið rennur Skammá, — nafn sitt dregur hún af því hversu stutt hún er, að eins nokkrir metrar. í henni eru hyljir og gengur silungur í þá i hitum; þar veiddum við nokkuð, var það alt bleikja en nokkuð smá, og var maginn í þeim fullur af ílugum og flugnalirfum. Kring um vatnið eru klappaholt og mýradrög á milli, með allmiklum gróðri, sem þó var nokkuð kirkingslegur, sakir þess hve snjóa leysti seint í vor. Víða vóru stórar fannir í lautum og undan sól. Útsýni er mjög fagurt frá Arnarvatni, þegar bjart er og einna tignarlegast til suðurs, þar sem Langjökull girðir fyrir sjóndeildarhringinn með hverri hjarnbungunni af annari. En Eríksjökull »ógnahár« fyrir honum miðjum vestantil, girður hamrabeltum alt í kring, nema þar sem skriðjökulsfossarnir fimm, koma frá hinni risavöxnu og tignarlegu hjarnhettu — kljúfa þau og steypast niður mó- hergsskriðurnar. Langt í suðvestri sést Okið með mjög
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.