Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 93

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 93
EIMREIÐINJ UPP TIL FJALLA 93 grjóthólar. Á þeim mörgum eru stór björg og Grettistök, flest svört að utan af geitaskóf og uppi á sumum þeim stærstu eru grasþúfur með stórum burni búskum. Nærri alstaöar, þar sem gróður er, eru fjallagrös, sumstaðar mjög stórvaxin, en viðast eru grjóthólarnir hvítir milli steinanna af hreindýramosa. Af fuglum var lítið á heið- unum, miklu minna en við bjuggumst við; að eins nokkr- ar svanafjölskyldur og fáeinar andir. En svo segja kunn- ugir, að þar sé vanalega mjög mikið af alskonar sund- fuglum, er verpi þar við vötnin og tjarnirnar á vorin. Frá Arnarvatni liggur vegurinn norður Arnarvatnsheiði, Grímstunguheiði og niður í Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Ruddum við þessa leið mestalla, niður að fremstu bæj- um. Haukagili og Grímstungu.1) Svo segir dr. Þorvaldur Thoroddsen í Ferðabók sinni, að landsfegurð sé viða stór- kostlegri en í Vatnsdal »en engin bygð á íslandi mun vera jafnsnotur og Vatnsdalur þegar litið er yfir hann í góðu veðri og frjósamari og búsældarlegri dal getur ekki á íslandi.'2) Enda er þar búskapur góður og gestrisni og gott viðmót skipa þar öndvegi. Að morgni 27. ág. yfirgáfum við heiðarnar og Vatns- dal og héldum suður á Kjöl, vegleysur suðaustur Gríms- tunguheiði, Auðkúluheiði og Öldur, austur fyrir norðurhornið á Langjökli og suður í svonefnda Tjarnadali, norðvestan við Kjalhraun. Komum við þangað eftir 15 stunda greiða ferð frá Grímstungu. Úr Tjarnadölum er skamt á Hvera- velli, sem liggja í grunnri laut milli Kjalhrauns og Lang- jökuls, 658 m. yfir sjó. Eru þar grasteygingar nokkrir meðfram hveralækjunum, en engar flatir eða vellir. Hverirnir eru margir og sumir þeirra afarfagrir, og merkilegir, svo að óvíða munu sjást slíkir.3) Er einn hverinn fyltur með hraungrjóti; heitir hann Eyvindar- hver, kendur við Fjalla-Eyvind. Byrgi Eyvindar er þar 1) Viöa er bæjarnafnið Grimstunga liaft í fleirtölu — Grímstungur — en það •er rangt; tungan, sem bærinn er kendur við, er ekki nema ein. 2) P. Thoroddsen: Ferðabók IV. bls. 74. 3) Sjá um Hveravelli: I\ Thoroddsen Ferðabók II, bls. 197—202 og Þ. Tli. l^ýsing íslands II, bls, 229—32,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.