Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Page 101

Eimreiðin - 01.01.1921, Page 101
EIMREIÐlXl 101 Trúarbrögfð og visindi: Er hægt að staðhæfa, að þar sé ekkert samræmi í milli? Eftir Silvanus Phillips Thomson, prófessor í efnafræði og eðlisfræði, m.m. Þegar því 'er haldið fram, að trúarbrögð og vísindi fái ekki samrýmst, verður manni eðlilega fyrir að spyrja: H vað er skilið við trúarbrögð, hvað er skilið við vísindi, ef því skal haldið fram, að þau séu ósamræmileg? Ef vér snúum oss að spurningunni: hvað eru trúar- brögð?, liggja þar til mjög mörg og ólik svör. Sumir mutidu svara: Trúarbrögð eru trú á guðdóm eða guðdóma, og dýrkun hans eða þeirra, því að enn eru við líði sum þessara elztu trúarbragða, þar sem fjöldi guða er dýikað- ur í senn. Vér þurfum ekki annað en benda á hin fornu trúarbrögð Grikkja og Rómverja með Júpíter, Maiz, Venus og Aþenu, eða hin norrænu trúarbrögð, með gamla Óðin og Þór í btoddi, og alla hina, eða trúarbrögð Indverja með hinum mörgu guðum þeirra. Aftur mundu aðrir skilgreina trúarbrögð þannig: Trúarbiögðin eru fólgin í ýmsum helgisiðum og helgivenjum, er taldar eru þóknan- legar guði, svo sem það, að syngja sálma, hlusta á ræð- ur fluttar, víxlsöngur milli safnaðar og prests, bænir fluttar, trúarjátningar frambornar, skrúðgöngur kringum kirkjur samfara ýmiskonar viðhöfn, gæta þess að fara í kirkju að minsta kosti einu sinni hvern sunnudag, neyta ekki kjöts vissa daga ársins. Biblían hefir að geyma tvær skilgreiningar í þessu efni. Eftir skoðun Gamlatestamentisins eru trúarbrögðin fólgin í sáttmála milli Jahve og mannsins; trúarskyldan frá mannsins hlið þá sú, að vera hlýðinn Móselögmáli; en í Nýjatestamentinu birtist guðshugmyndin á miklu æðra stigi. þar eru trúarbrögðin fólgin i samfélagi föður og barna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.