Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 102

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 102
102 TRÚARBRÖGÐ OG VÍSINDI IEIMREIÐIN hans, svo sem Jesús Kristur hefir kent. Trúarskyldan frá mannsins hlið þá sú, að láta þetta samfélag koma sem Jjósast fram í lífinu. Ymsar fleiri skilgreiningar mætti nefna, svo sem þá er biskupinn i London notaði, er hann kvað trúarbrögðin fólgin í þekkingu mannsins á ákvörðun sinni og á því, hverjar leiðir væru til þess að ná þeirri ákvörðun. Skýr- ing Matthew Arnolds var enn óákveðnari, þar sem hann lætur trúarbrögðin vera fólgin i siðgæði í sambandi við geðshræringar. En hvað sem líður hinnm ýmsu skýringum í þessu efni, að því er kemur til hinna einstöku trúarbragða, þá ætla eg ekki í þessu sambandi, að tala um ein einstök trúar- brögð, heldur þau öll í einni heild. Eru þá nokkur frum- atriði sameiginleg í öllum hinum mörgu trúarbrögðum? Rennið augum yfir þau — trúarbrögð Hindúa, Búddatrú, Parsatrú, Múhameðstrú, grisk-kaþólska kirkjan, nestorí- anska kirkjan, rómverska kirkjan, enska kirkjan, kalvín- inska kirkjan, lúterska, öldungakirkjan, gyðingakirkjan, og hinn ótrauði hjálpræðisher. Hvað er þá sameiginlegt með þeim öllum? Eg diifist að segja, að eitthvað sé sameiginlegt, og að það sé viðurkent. Sagði ekki Jesús Kristur sjálfur, að hann hefði «aðra sauði, sem væru ekki af þessu sauðahúsi?« Sagði ekki Páll postuli, að »guð hefði aldrei látið sjálfan sig án vitnisburðar«, jafnvel á dögum heiðindómsins? Sagði ekki Pétur postuli: »Nú veit eg, að hver sá sem óttast guð og hegðar sér ráðvand- lega, er honum þóknanlegur af hvaða þjóð sem hann er?« Sagði ekki Seneka, einn hinn hreinhjartaðasti heiðinna manna: »Ekkert verulegt mikilmenni hefir nokkru sinni lifað án guðs«. Hvert er þá þetta sameiginlega frumatriði, þessi trú á bak viá ðll trúarbrögðin? Mér skilst að þau leggi öll megináherslu á þetta: í fj'rsta lagi, að til séu æðri völd en mannlegur máttur; í öðru lagi, að til sé líf eftir þetta, ódauðleiki sálarinnar, þótt þar séu fáeinar undantekningar, og í þriðja lagi, að á manninum hvíli sú skuldbinding, að breyta rétt, vera réltlátur, miskunnsamur, hlýðinn skyldunni. Til hvers annars miða trúarbrögðin?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.