Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Page 103

Eimreiðin - 01.01.1921, Page 103
EIMREIÐINl TRÚARBRÖGÐ OG VÍSINDI 103 Vissulega er hinn sameiginlegi grundvöllur þeirra allra þessi: Pau viðurkenna, að eitthvað það búi í oss, er geri oss færa um, að greina rétt frá röngu, þótt stundum sé það i veikleika; að með oss búi eitthvað það, sem sann- færir oss um réltlæti, já, meira að segja, að eitthvað það búi með oss, er knýr oss til, að minsta kosti á bestu augnablikum vorum, að stunda rétta breytni, hvelur oss til meðaumkunar og réttlætis. Og þessi frumatriði eru grundvöllurinn að breytninni, manns við mann. Ef trúar- brögðin eru nokkurs virði, hlýtur að vera til ósýnilegt vald, er stjórnar örlögum mannkýnsins, og er uppspretta lífsins. í þyngstu mannlegum þrautum, á sjúkrabeðnum, í hættum, í angist og sorgum verður mannssálinni ósjálf- rátt, að leita einhvers máttar fyrir utan manninn sjálfan. Það er ekki þekking, ekki fróðleikur, er maðurinn Ieitar á slíkum örlagaþrungnum augnablikum. Eins og Browning segir: »Von, elska, ótti, trú — þetta eru eigindir mann- eðlisins. Þetta er stimpill, sérkenni mannssálarinnar«. Og nú kem eg að vísindunum. Hvað eru vísindi? Eg á ekki við þessa eða hina grein vísindanna — svo sem stjörnufræði, grasafræði, jarðfræði o. s. frv., heldur vís- indin sjálf. Vísindi eru blátt áfram annað nafn á skipu- legri þekkingu og leitun hennar. Það er þekking á sannan- legum staðreyndum, og á hlutföllunum milli þeirra. Vís- indin leiða í ljós niðurstöðu tilraunanna, þau rannsaka, flokka niður, feta sig áfram frá hinu þekta til hins óþekta, segja fyrir óorðna hluti (að nokkru), sanna, og bæta smátt og smátt við þekkingarforðann úr hiiium geysimiklu byrgðum hins óþekta. Þannig verðum vér þess um komnir, að segja fyrir nýja viðburði og leiða rök að þeim. Þær setningar vísindanna um hlutföllin, og flokkun hins þekta, er reynast áreiðanlegar, nefnast lög. Til dæmis þessum lögum mætti nefna talnahlutföllin, er heimta laukrétta hugsun og eru mælanleg. Margföldunartaflan var t. a. m. stór vísindalegur gróði snemma á ölduin. Svo var og um almanakið, er skýrir oss frá, hversu margir dagar séu í mánuði, og hve margar vikur í ári. Niðurstöður visindanna hafa fengið oss í hendur vissar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.