Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Page 106

Eimreiðin - 01.01.1921, Page 106
106 TRÚARBRÖGÐ OG VÍSINDI IE1MREIÐIN þér sæjuð sagt frá því einhversstaðar i biblíunni, að lengd ummáls bringsins væri nákvæml. þrisvar sinnum þver- málið. Þó má lesa þennan ranga útreikning í 1. Kon.b. VII. 23. Eg endurtek það aftur, að í þeim efnum sem heyra beint undir vísindalegar uppgötvanir, er sannleikur- inn óháður trúarjátningunni og átrúnaði. Eftirtektarvert atriði í þessu sambandi er einnig það, aö ekkert er því til fyrirstöðu að jafnvel verstu menn, þjófar, morðingjar o. s. frv. geta náð svo mikilli fullkomnun í vísindum, að þeir séu færir um að reikna gang himin- tungla, segja fyrir sólmyrkva, gera nýjar uppgötvanir, al- veg eins og guðræknir menn og vandaðir 1 allra breytni sinni. Margföldunartaflan er ekki séreign guðrækinna manna, og engin önnur vísindaleg staðreynd. Og þetta virðist vera guðleg ráðstöfun. Guð lætur sólina skína jafnt yfir vonda sem góða. Visindin hafa leitt í ljós lög guðs í efnisheiminum, og þau gæði, er við það hafa unnist, standa opin öllu mannkyni, jafnt verstu mönnunum sem hinum bestu. Til þess að komast á braut vísindanna eru notaðar vísindalegar aðferðir, þar er ekki gripið lil guð- fræðinnar. Það er sagt um stjörnufræðinginn og stærð- fræðinginn Laplace, er samdi hina frægu ritgerð, »Mecha- nique Céleste« um gang himintunglanna og út var gefin 1799, að Napoleon keisari hafi spurt hann, hvers vegna hann hefði ekki nefnt guð á nafn i bókinni, og hafi þá Laplace svarað, að þeirrar tilgátu hafi hann ekki þurft með. Þelta svar hefir einatt verið notað til þess að sanna óbeit vísindamanna á trúarbrögðunum. Það sannar ekkert i þá átt, því að Laplace var innilega trúhneigður maður, sem á dánardegi fullyrti að kærleikurinn væri miklu meira virði en öll hans stærðfræðisþekking. Það sein sagan sannar er það, að þetta ójafnaðarskrímsli, er íarið hafði eyðandi eldi um Evrópu og skilið hana eftir löðrandi í blóði, gat talað af léttúð um guð í sambandi við jafn- ópeisónuleg efni, og margföldunarlaflan er. Þeir sem fást við vísindaleg efni eru, eða eiga að vera með öllu ópersónulegir, lausir við alt meðhald, hvort lieldur í trúaráttina eða heimspekisáttina. Hið eina við-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.