Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Side 111

Eimreiðin - 01.01.1921, Side 111
EIMRIUÐIM TRÚARBBÖGÐ OG VÍSINDI 111 leikann, hvað sem það kostar. Þótt eitthvað af hinu gamla hljóti að hrynja, ber oss að vera sannleikans megin. Og eitt enn. Síðan á dögum Míka frá Móreset hefir að höndum borið stærsta viðburð veraldarsögunnar, en hann er: líf og dauði Jesú Krists. Hefir hann engin áhrif á skuldbindingar vorar. Eg tala fyrir sjálfan mig, og þar af leiðir ekki að þær skuldbindingar, sem eg álit að á mig falli, bindi yður að sjáltsögðu. Hver er eg, að eg skyldi setja mig í dómarasæti. Er ekki nú fallin á oss ný skuld- binding — sú, að feta i fótspor Krists, ekki að eins með því að bjóða honum varaþjónustu vora með þvi að kalla oss fylgjendur hans, heldur og með því að hlýða boðum hans, hlýða hans gullnu reglu, sýna í verki þá sjálfsaf- neitun, er hann gaf oss með svo guðdómlega fyrirmynd? Og hverjar eru kenningar hans? Guðfræðingarnir hafa að undanförnu umsnúið svo kenningum Krists, vafið utan um þær erfikenningum og trúarsetningum, að áður en hugsandi er til að fylgja þeim, verða menn að losna úr viðjum hins svonefnda rétttrúnaðar, og hverfa aftur að orðum meistarans sjálfs. Hefir tjallræðunni verið hnekt, eða ekki? Eg þekki ekki þann, er nokkurt vald hefir til að hnekkja henni; og þó er svo, að hinir nafnkristnu hafa að engu mikið af því, er í henni stendur. Ekki einungis í skotgröfunum í Flandern, heldur og í fátækrahverfum Lundúnaborgar, í drykkjukránum og okrarabúðunum er Kristur krossfestur að nýju i dag. Er ekki kominn tími til þess eftir þessi nitján hundruð ár, að vér reyDdum að minsta kosti trúna, sem Jesús Kristur prédikaði i raun og veru, í stað þess að fylgja réttnefndum heiðindómi, er hefir í svo stórum stíl stolið nafni hans. Og hver var nú trúin sem hann prédikaði? Eg vík ein- ungis að einu atriði. Eitt sinn lyfti hann fortjaldinu frá ókomna tímanum til þess að sýna, á hverju síðustu örlög mannanna velti. Dr. Jacks hefir komist einkennilega að orði, er hann kallaði þá kenningu Jesú: dæmisöguna, er vekur mesta undrunina; en flestir kalla hana frásöguna «ða spádóminn um hinn siðasta dóm. Hvort heldur það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.